Kolbeinn Sigurjónsson

Kolbeinn Sigurjónsson er stofnandi Betra náms sem sérhæfir sig í ráðgjöf og úrræðum í tengslum við lesblindu og tengda námsörðugleika. Kolbeinn lauk stúdentsprófi frá Fjölbrautaskólanum í Breiðholti árið 1992, námi í Kerfisfræði frá TVÍ 1995 (nú Háskólinn í Reykjavík) auk Diplómanáms frá Alþjóðlegu Davis samtökunum 2004(DDAI) og Bsc. í tölvunarfræði frá Háskólanum í Reykjavík 2010. Árið 2011 lauk hann Diplómanámi í dáleiðslumeðferð (Hypno-Therapy) frá Hypnosis-Centre í Skotlandi.

Eru tungumálanámskeið gagnslaus?

Eru tungumálanámskeið gagnslaus?

Fjölmargir þeirra sem leita til mín eiga erfitt með að læra tungumál...í skóla eða á tungumálanámskeiðum!  Þessir nemendur geta oft talað og skilið ensku, en uppskera engu að síður lágar einkunnir í tungumálum.  Hver er tilgangur tungumálanáms, ef ekki að geta tjáð sig á erlendu tungumáli? ... [Lesa meira]

Maðurinn  sem hefði getað orðið Bill Gates – og það sem þú getur lært af honum

Maðurinn sem hefði getað orðið Bill Gates – og það sem þú getur lært af honum

Gary Kildall var þrítugur árið 1972, þegar hann sá fyrst nýja kynslóð örgjörva sem átti eftir að bylta tölvuheiminum.  Örgjörvinn (Intel 4004) var ódýr í framleiðslu og var minni en þumalfingur manns.   Kildall skrifaði fyrsta stýrikerfið fyrir þennan örgjörva og var með pálmann í höndunum.  Hann óraði ekki fyrir því hvaða afleiðingar hik og dramb átti eftir að hafa þegar ungur maður að nafni Bill Gates hafði samband við hann og bauðst til að hjálpa til við að þróa stýrikerfi fyrir IBM tölvur. ... [Lesa meira]

Orsakar bílveiki lesblindu?

Orsakar bílveiki lesblindu?

Ron Davis, upphafsmaður Davis lesblindunámskeiðanna, mátti þola niðurlægingu, útskúfun og barsmíðar á æskuárum sínum.  Honum var talin trú um að hann væri þroskaheftur og óhæfur til náms (e. "uneducatable").  Enn í dag er Davis aðferðin gagngrýnd af mörgum, ekki síst skólasamfélaginu fyrir að vera ekki nógu vísindalega þróuð aðferð.  En tíminn hefur unnið með Davis aðferðunum og ýmislegt forvitnilegt hefur komið í ljós. ... [Lesa meira]

Einkenni sem þú hafðir ekki hugmynd um að tengdust lesblindu. Eru einhver kunnugleg?

Einkenni sem þú hafðir ekki hugmynd um að tengdust lesblindu. Eru einhver kunnugleg?

  Lesblindueinkenni geta verið gríðarlega breytileg, bæði milli einstaklinga og einnig getur verið dagamunur á lesblindum einstaklingi hvað þetta varðar. Þó eru "klassísk" einkenni til staðar en einnig önnur sem alla jafna eru ekki tengd lesblindu.  Sum gætu verið kunnuglegri en þig grunar! ... [Lesa meira]

Hverjir greina lesblindu?

Hverjir greina lesblindu?

Hér má finna lista yfir aðila sem taka að sér að greina lesblindu.  Betra nám greinir ekki lesblindu skv. þessum stöðlum, enda er lesblindugreining ekki forsenda námskeiðs hjá okkur.  Vinsamlegast athugaðu að listinn kann að hafa breyst en hann er birtur skv. bestu vitund. ... [Lesa meira]

Jeff Bliss (18) segir kennara sínum til syndanna vegna slælegra kennsluhátta (myndband)

Jeff Bliss, 18 ára nemandi í Duncanville blöskraði svo illilega kennsluhættir sögukennara sín að hann lét dæluna ganga yfir henni á leið út.  Hann vissi ekki að samnemandi hans tók uppákomuna upp á myndband og hefur myndbandið breiðst út á ógnarhraða.  Fréttamiðlar í bandaríkjunum hafa veitt málinu athygli enda víða pottur brotinn í skólakerfinu. ... [Lesa meira]

Vofan í skólakerfinu

Vofan í skólakerfinu

Þessi skoðun kann að falla í grýttan jarðveg hjá sumum.  Ég hef oft velt því fyrir mér hvers vegna þetta tiltekna fag er kennt af svo miklum ákafa að það er eins og rauður þráður í gegnum skólagöngu flestra.  Endar svo oft á því að vera fyrirstaða hjá mörgum, þrátt fyrir að þeir hafi árum saman skilað sínu í þessu fagi.  Hvaða fag er þetta? ... [Lesa meira]

Er þetta orsök allra þinna vandamála?

Þegar vandamál vex okkur yfir höfuð þá finnst okkur eins og það sé ekkert sem við getum gert. Tilfinningar eins og vanmáttarkennd láta á sér kræla.  Og líklega hefur þú lent í því að leita orsakanna hjá öðrum en þér sjálfri.  Líklega skýringin á öllum okkar vandamálum er þessi:   ... [Lesa meira]

Þegar athyglisbrestur og lesblinda er kostur

Þegar athyglisbrestur og lesblinda er kostur

Við heyrum oftast um lesblindu og athyglisbrest (dyslexiu og ADD) í neikvæðu samhengi, a.m.k. í tenglslum við nám.  En svo þarf alls ekki  að vera.  Lesblinda getur nýst  dásamlega vel í námi.  Ástæðan kann að koma þér á óvart. ... [Lesa meira]

Einhverfi ofvitinn Jósep lærði þetta á 2 mínútum – en getur þú það?

Einhverfi ofvitinn Jósep lærði þetta á 2 mínútum – en getur þú það?

"Hefur þú ofvitahæfileika?"  Þannig hljómar fyrirsögn greinarinnar um einhverfa ofvita í Lifandi vísindum.  Þar segir frá Jósep Söllevan sem lærði 36 samhengislausa talnarunu utan að.  Hið ótrúlega er að þú getur það líka, en prófaðu fyrst! ... [Lesa meira]