Á allt að gerast á morgun? Þá máttu bíða lengi!

Á allt að gerast á morgun? Þá máttu bíða lengi!

Því morgundagurinn er ekki til.  Þolinmæði flestra gagnvart öðru og öðrum er oft af skornum skammti.  En það er ótrúlegt hve þolinmóð við getum verið gagnvart okkur sjálfum.  Einföldustu hlutir komast ekki á dagskrá, allt skal gerast á morgun...eða hinn, í haust, osfrv.  Ertu búin að vera lengi á leiðinni í nám? Í ferðalagið? Í ræktina? Er þetta allt í pípunum, ertu á leiðinni, á morgun? ... [Lesa meira]

Er þetta orsök allra þinna vandamála?

Þegar vandamál vex okkur yfir höfuð þá finnst okkur eins og það sé ekkert sem við getum gert. Tilfinningar eins og vanmáttarkennd láta á sér kræla.  Og líklega hefur þú lent í því að leita orsakanna hjá öðrum en þér sjálfri.  Líklega skýringin á öllum okkar vandamálum er þessi:   ... [Lesa meira]

Meiri tíma til að gera það sem raunverulega skiptir máli – Einfalt ráð

Meiri tíma til að gera það sem raunverulega skiptir máli – Einfalt ráð

Tímastjórnun er e.t.v. ekki heitasta orðið sem manni dettur í hug, en aukinn tími er eitthvað sem allir ættu að skilja hvað er.  Aukinn tími til að gera það sem skiptir þig máli, hvernig sem þú velur svo að ráðstafa honum.  Þetta einfalda ráð getur losað um meiri tíma en þig óraði fyrir. ... [Lesa meira]

7 merki þess að þú hafir gefið draumana upp á bátinn

7 merki þess að þú hafir gefið draumana upp á bátinn

Hvað viltu RAUNVERULEGA fá út úr lífinu?  Áttu þér stóran (gamlan) draum? Fikrar þú þig markvisst nær honum? Ekki? Hvað er að stoppa þig? ... [Lesa meira]

Þess vegna fellur þú fyrir freistingum!

Þess vegna fellur þú fyrir freistingum!

Þegar við sjáum einhvern sem skarar fram úr (okkur a.m.k.), þá er fyrsta viðbragðið jafnan að afsaka okkar eigin stöðu.  "Hann hleypur svo hratt af því að...".  "Hún er svo góð í dönsku af því að...".  "Þessi er svo efnaður af því að....".   Þessi viðbrögð eru eðlileg, en þau hjálpa okkur ekki og hér er ástæðan. ... [Lesa meira]

Þú hefur nægan tíma – því tímaskortur er ekki til

Þú hefur nægan tíma – því tímaskortur er ekki til

"Ég hef ekki tíma".  Mikið ósköp er þetta þægilegt skálkaskjól þegar kemur að því að útskýra hvers vegna maður kom ekki einhverju sjálfsögðu í verk.  En hvað ef "tímaskortur" er ekki til? Hvaða afsökun höfum við þá? Nefnilega enga - og hér er ástæðan! ... [Lesa meira]

Þetta eina atriði getur hjálpað þér að afkasta helmingi meiru!

Þetta eina atriði getur hjálpað þér að afkasta helmingi meiru!

Innst inni dreymir okkur öll um töfralausnina. „Bara að ég hefði meiri tíma...“. Þú hefur nægan tíma. Ef þú fylgir þessu eina ráði þá eru góðar líkur á því að þú getir aukið afköst þín um 100%, í námi eða vinnu! ... [Lesa meira]

Stenst þú sykurpúðaprófið?

Stenst þú sykurpúðaprófið?

Getur verið að geta barns til að standast freistingar gefi vísbendingar um velgengni þess síðar á lífsleiðinni? Árið 1972 var gerð merkileg rannsókn á þessu í Stanford háskóla. Rannsóknin varð síðar fræg sem "Sykurpúðarannsóknin" (e. Marshmallow experiment). ... [Lesa meira]

Getur verið að þú látir stjórnast af gamalli og úreltri sjálfsmynd?

Getur verið að þú látir stjórnast af gamalli og úreltri sjálfsmynd?

Við viljum trúa því að við förum í gegnum daginn með fullri athygli og tökum upplýstar og skynsamlegar ákvarðanir. Að reynsla okkar og menntun sjái til þess að við tökum hverju verkefni af festu, ákveðni og...skynsemi. En er það virkilega svo einfalt? Sannleikurinn kann að koma óþægilega á óvart. ... [Lesa meira]