Lykillinn að árangri (og það sem afkastamikið fólk á sameiginlegt)

Lykillinn að árangri (og það sem afkastamikið fólk á sameiginlegt)

Eitt helsta aðalsmerki þeirra sem ná að afkasta miklu og uppskera þannig meira á skemmri tíma er....einbeiting.  Mótsögnin felst samt í því að oft eru þetta einstaklingar sem sýna mörg einkenni ofvirkni og/eða athyglisbrests!  Það breytir ekki þeirri staðreynd að þeir geta haldið einbeitingu þegar svo ber undir, sýna stefnufestu  og gefast ekki upp.  Sjáðu hvað þú getur lært af þeim. ... [Lesa meira]

Meiri tíma til að gera það sem raunverulega skiptir máli – Einfalt ráð

Meiri tíma til að gera það sem raunverulega skiptir máli – Einfalt ráð

Tímastjórnun er e.t.v. ekki heitasta orðið sem manni dettur í hug, en aukinn tími er eitthvað sem allir ættu að skilja hvað er.  Aukinn tími til að gera það sem skiptir þig máli, hvernig sem þú velur svo að ráðstafa honum.  Þetta einfalda ráð getur losað um meiri tíma en þig óraði fyrir. ... [Lesa meira]

Finnst þér þægilegt að læra, lesa eða skrifa á kaffihúsi? Prófaðu þá þetta.

Finnst þér þægilegt að læra, lesa eða skrifa á kaffihúsi? Prófaðu þá þetta.

Fyrir suma er þögnin verra en allt.  Þægilegur kliður - sem þó truflar ekki athygli manns - er oft betri.  Hér er einföld og skemmtileg lausn á þessu sem þú getur notað hvar og hvenær sem er, hvort sem þú notar tölvu eða síma. ... [Lesa meira]

Þetta “litla” atriði getur ráðið úrslitum um það hvort þú gleymir eða manst!

Þetta “litla” atriði getur ráðið úrslitum um það hvort þú gleymir eða manst!

Það kann að hljóma ótrúlega, en þegar þú skoðar það betur þá sannfærist þú líklega. Hugsaðu bara til baka og líttu í eigin barm. Er þetta ekki augljóst? ... [Lesa meira]

E.GGTimer – Einfalt ráð til að bæta vinnuhraða og vinnulag ótrúlega

E.GGTimer – Einfalt ráð til að bæta vinnuhraða og vinnulag ótrúlega

Bestu hugmyndirnar eru oft ekki flóknar.  E.ggTimer er ein af þeim.  Þegar þú vilt vinna í lotu og keppa við sjálfa(n) þig þá skaltu hafa þetta í huga: ... [Lesa meira]

OMMWriter – hvað er það?

OMMWriter – hvað er það?

OMM Writer er einfaldur ritill (editor, sbr. MS Word) sem leynir á sér.  Ef þú skrifar mikið, þá skaltu kíkja! ... [Lesa meira]

Áttu erfitt með að halda þér að verki? Eru hlutirnir ekki að “flæða”?

Áttu erfitt með að halda þér að verki? Eru hlutirnir ekki að “flæða”?

Þú situr við tölvuna og ert tilbúin(n) að byrja. Stundum er þetta ekkert mál og textinn flæðir eins og af sjálfu sér, en stundum...gerist ekki neitt. ... [Lesa meira]