“Ég hef lesið hana a.m.k. 25 sinnum”.
Bókin er 5.792 orð (u.þb. 30 bls) en hlaðin gildi og merkingu. Þessi bók fær þig til að hugsa og getur breytt lífi þínu, takir þú það til þín sem í henni stendur.
Verð kr. 2.170.-
Skráning í póstklúbbinn er hér til hliðar og öllum opin.
Skráning í póstklúbbinn kostar ekkert og henni fylgir engin skuldbinding.
BREYTTU HUGSUNUM ÞÍNUM OG ÞAR MEÐ LÍFI ÞÍNU
Mörgum reynist það þrautin þyngri að breyta lífi sínu til hins betra, að ná árangri eru óljósir draumar fremur en raunveruleiki. Bókin er áhrifamikil lesning og lætur lesandann horfast í augu við eigin ábyrgð á lífi og lífsgæðum.
ERTU TILBÚIN FYRIR BÓKINA SEM BREYTTI LÍFI MILLJÓNA MANNA?
Um höfundinn, James Allen (1864-1912)
Þótt bókin “Þú ert það sem þú hugsar” sé ein þekktasta bók hvatningabókinna, er ekki það sama hægt að segja um höfundinn, James Allen.