Á allt að gerast á morgun? Þá máttu bíða lengi!

Á allt að gerast á morgun? Þá máttu bíða lengi!

Því morgundagurinn er ekki til.  Þolinmæði flestra gagnvart öðru og öðrum er oft af skornum skammti.  En það er ótrúlegt hve þolinmóð við getum verið gagnvart okkur sjálfum.  Einföldustu hlutir komast ekki á dagskrá, allt skal gerast á morgun...eða hinn, í haust, osfrv.  Ertu búin að vera lengi á leiðinni í nám? Í ferðalagið? Í ræktina? Er þetta allt í pípunum, ertu á leiðinni, á morgun? ... [Lesa meira]

Maðurinn  sem hefði getað orðið Bill Gates – og það sem þú getur lært af honum

Maðurinn sem hefði getað orðið Bill Gates – og það sem þú getur lært af honum

Gary Kildall var þrítugur árið 1972, þegar hann sá fyrst nýja kynslóð örgjörva sem átti eftir að bylta tölvuheiminum.  Örgjörvinn (Intel 4004) var ódýr í framleiðslu og var minni en þumalfingur manns.   Kildall skrifaði fyrsta stýrikerfið fyrir þennan örgjörva og var með pálmann í höndunum.  Hann óraði ekki fyrir því hvaða afleiðingar hik og dramb átti eftir að hafa þegar ungur maður að nafni Bill Gates hafði samband við hann og bauðst til að hjálpa til við að þróa stýrikerfi fyrir IBM tölvur. ... [Lesa meira]

Er þetta orsök allra þinna vandamála?

Þegar vandamál vex okkur yfir höfuð þá finnst okkur eins og það sé ekkert sem við getum gert. Tilfinningar eins og vanmáttarkennd láta á sér kræla.  Og líklega hefur þú lent í því að leita orsakanna hjá öðrum en þér sjálfri.  Líklega skýringin á öllum okkar vandamálum er þessi:   ... [Lesa meira]

Meiri tíma til að gera það sem raunverulega skiptir máli – Einfalt ráð

Meiri tíma til að gera það sem raunverulega skiptir máli – Einfalt ráð

Tímastjórnun er e.t.v. ekki heitasta orðið sem manni dettur í hug, en aukinn tími er eitthvað sem allir ættu að skilja hvað er.  Aukinn tími til að gera það sem skiptir þig máli, hvernig sem þú velur svo að ráðstafa honum.  Þetta einfalda ráð getur losað um meiri tíma en þig óraði fyrir. ... [Lesa meira]

7 merki þess að þú hafir gefið draumana upp á bátinn

7 merki þess að þú hafir gefið draumana upp á bátinn

Hvað viltu RAUNVERULEGA fá út úr lífinu?  Áttu þér stóran (gamlan) draum? Fikrar þú þig markvisst nær honum? Ekki? Hvað er að stoppa þig? ... [Lesa meira]

Þess vegna fellur þú fyrir freistingum!

Þess vegna fellur þú fyrir freistingum!

Þegar við sjáum einhvern sem skarar fram úr (okkur a.m.k.), þá er fyrsta viðbragðið jafnan að afsaka okkar eigin stöðu.  "Hann hleypur svo hratt af því að...".  "Hún er svo góð í dönsku af því að...".  "Þessi er svo efnaður af því að....".   Þessi viðbrögð eru eðlileg, en þau hjálpa okkur ekki og hér er ástæðan. ... [Lesa meira]