Hvers vegna þarf nám að taka svo langan tíma?

Hvers vegna þarf nám að taka svo langan tíma?

Undanfarin ár hefur hægt og bítandi tekist að lengja skólagönguna all ríflega.  Skólaárið teygir sig fram á hásumar og jafnframt hafa námsbrautir verið lengdar og 3 ára háskólanám gert að 5 ára.  Leikskólakennarar, kennarar, félagsfræðingar ofl. ljúka nú 5 ára námi í stað 3 ára áður.  En.....til hvers? ... [Lesa meira]

Vofan í skólakerfinu

Vofan í skólakerfinu

Þessi skoðun kann að falla í grýttan jarðveg hjá sumum.  Ég hef oft velt því fyrir mér hvers vegna þetta tiltekna fag er kennt af svo miklum ákafa að það er eins og rauður þráður í gegnum skólagöngu flestra.  Endar svo oft á því að vera fyrirstaða hjá mörgum, þrátt fyrir að þeir hafi árum saman skilað sínu í þessu fagi.  Hvaða fag er þetta? ... [Lesa meira]

Þess vegna fellur þú fyrir freistingum!

Þess vegna fellur þú fyrir freistingum!

Þegar við sjáum einhvern sem skarar fram úr (okkur a.m.k.), þá er fyrsta viðbragðið jafnan að afsaka okkar eigin stöðu.  "Hann hleypur svo hratt af því að...".  "Hún er svo góð í dönsku af því að...".  "Þessi er svo efnaður af því að....".   Þessi viðbrögð eru eðlileg, en þau hjálpa okkur ekki og hér er ástæðan. ... [Lesa meira]

7 hlutir sem gera 2013 betra en 2012

7 hlutir sem gera 2013 betra en 2012

Framundan er heilt ár, vonandi bíða þín ný ævintýri og spennandi áskoranir. Áramótum fylgja áramótaheiti, sem oft á tíðum reynast skammlíf, því miður. ... [Lesa meira]