Þegar athyglisbrestur og lesblinda er kostur

Þegar athyglisbrestur og lesblinda er kostur

Við heyrum oftast um lesblindu og athyglisbrest (dyslexiu og ADD) í neikvæðu samhengi, a.m.k. í tenglslum við nám.  En svo þarf alls ekki  að vera.  Lesblinda getur nýst  dásamlega vel í námi.  Ástæðan kann að koma þér á óvart. ... [Lesa meira]

Einhverfi ofvitinn Jósep lærði þetta á 2 mínútum – en getur þú það?

Einhverfi ofvitinn Jósep lærði þetta á 2 mínútum – en getur þú það?

"Hefur þú ofvitahæfileika?"  Þannig hljómar fyrirsögn greinarinnar um einhverfa ofvita í Lifandi vísindum.  Þar segir frá Jósep Söllevan sem lærði 36 samhengislausa talnarunu utan að.  Hið ótrúlega er að þú getur það líka, en prófaðu fyrst! ... [Lesa meira]

Hélstu að gott minni væri hlutskipti útvaldra? Hugsaðu aftur!

Hélstu að gott minni væri hlutskipti útvaldra? Hugsaðu aftur!

Okkur hættir til að tala niður getu okkar til að muna.  Kannast þú við að hafa sagt við sjálfa þig eitthvað eins og; "Ég man aldrei nöfn", "Ég er vonlaus í ártölum", "Ég man aldrei hvar ég legg frá mér hlutina".  Ef svo er þá er líklega kominn tími til að endurforrita skoðun þína á eigin getu til að muna. ... [Lesa meira]

Manstu bara það sem þú hefur áhuga á?  Sannleikur eða afsökun?

Manstu bara það sem þú hefur áhuga á? Sannleikur eða afsökun?

Við þekkjum þetta öll og ég heyri þetta oft. "Ég man best það sem ég hef áhuga á". Það kann að vera rétt, en ef þú sættir við þessa skýringu þá muntu fljótlega rekast á veggi og jafnvel gefast upp.  Og ég skal segja þér ástæðuna. ... [Lesa meira]

7 hlutir sem gera 2013 betra en 2012

7 hlutir sem gera 2013 betra en 2012

Framundan er heilt ár, vonandi bíða þín ný ævintýri og spennandi áskoranir. Áramótum fylgja áramótaheiti, sem oft á tíðum reynast skammlíf, því miður. ... [Lesa meira]

Hugmyndasnauðar og leiðinlegar skólabækur?

Hugmyndasnauðar og leiðinlegar skólabækur?

Öll ferðalög hefjast heima, og það eru foreldrar sem móta börnin. En líka skólarnir. Þar hefur margt breyst ánægjulega til batnaðar síðan ég sat í grunnskóla, kennslan orðin frjórri, skemmtilegri, og skólabækurnar aðgengilegri – eða sumar þeirra. ... [Lesa meira]

Fjarnámskeiðin hafa verði uppfærð – nýtt útlit!

Fjarnámskeiðin hafa verði uppfærð – nýtt útlit!

Jæja, nýliðinn vetur var vetur fjarnámskeiðanna.  Þau eru nú fjögur talsins,  fimm ef vefbókarnámskeiðið Stubbastoð er talið með.  Uppsetning og þróun fjarnámskeiðanna hefur að sjálfsögðu tekið sinn tíma en þau eru kærkomin viðbót við námskeiðaflóruna og ákveðinn valkostur við einkaráðgjöf og námskeið sem Betra nám býður upp á. ... [Lesa meira]

Manstu aldrei neitt? Þetta gæti verið skýringin…

Manstu aldrei neitt? Þetta gæti verið skýringin…

Margir kvarta yfir hversdagsgleymsku.  Að muna ýmislegt sem engu máli skiptir en geta svo ekki muna það sem er mikilvægt jafnvel þótt lífið liggi við.  Þú kannast líklega við að gleyma nafni rétt eftir að handtakinu sleppir eða muna ekki stundinni lengur hvar þú lagðir lyklana frá þér... ... [Lesa meira]