Getur verið að þú látir stjórnast af gamalli og úreltri sjálfsmynd?

Getur verið að þú látir stjórnast af gamalli og úreltri sjálfsmynd?

Við viljum trúa því að við förum í gegnum daginn með fullri athygli og tökum upplýstar og skynsamlegar ákvarðanir. Að reynsla okkar og menntun sjái til þess að við tökum hverju verkefni af festu, ákveðni og...skynsemi. En er það virkilega svo einfalt? Sannleikurinn kann að koma óþægilega á óvart. ... [Lesa meira]

Þess vegna getur einbeiting verið varhugaverð!

Þess vegna getur einbeiting verið varhugaverð!

Að geta einbeitt sér er mikilvægt.  Þeir sem eiga erfitt með það eiga jafnan erfitt uppdráttar í skóla. En við megum ekki gleyma því að hlutverk athyglinnar er öðru fremur að reika.  Annað getur beinlínis verið hættulegt. ... [Lesa meira]

7 hlutir sem gera 2013 betra en 2012

7 hlutir sem gera 2013 betra en 2012

Framundan er heilt ár, vonandi bíða þín ný ævintýri og spennandi áskoranir. Áramótum fylgja áramótaheiti, sem oft á tíðum reynast skammlíf, því miður. ... [Lesa meira]

Svefn mikilvægur fyrir hegðun og athygli!

Svefn mikilvægur fyrir hegðun og athygli!

Í þessari grein fjallar Sigríður Jónsdóttir, ADHD markþjálfi um gildi svefns og gefur jafnframt 23 góð ráð til að bæta svefninn. ... [Lesa meira]

Vanaföst eða föst í viðjum vanans – Hvort er betra?

Vanaföst eða föst í viðjum vanans – Hvort er betra?

Er líf þitt í föstum skorðum eða ertu etv. bara föst/fastur í viðjum vanans? Gengur þér illa að koma breytingum í framkvæmd og ferðu alltaf í sama farið?  Er hugur okkar e.t.v. fyrirfram forritaður?  Ferðu að miklu leyti í gegnum daginn á sjálfstýringu - af gömlum vana? ... [Lesa meira]

Er skapandi hugsun einhvers virði? Hvar?

Er skapandi hugsun einhvers virði? Hvar?

Flestir vita af eigin raun að sjónminni er sterkara en hljóðminni.  Flestir muna betur eftir andliti en nafni.  Þetta er almenna reglan.  En til er hópur en svo sjónrænn, að flest annað - sem ekki er sjónrænt - verður mjög erfitt viðureignar.  Þessi hópur fékk ríkulegt ímyndunarafl í vöggugjöf.  Svo mikið að flestum þykir nóg um. ... [Lesa meira]

Hugmyndasnauðar og leiðinlegar skólabækur?

Hugmyndasnauðar og leiðinlegar skólabækur?

Öll ferðalög hefjast heima, og það eru foreldrar sem móta börnin. En líka skólarnir. Þar hefur margt breyst ánægjulega til batnaðar síðan ég sat í grunnskóla, kennslan orðin frjórri, skemmtilegri, og skólabækurnar aðgengilegri – eða sumar þeirra. ... [Lesa meira]

Fjarnámskeiðin hafa verði uppfærð – nýtt útlit!

Fjarnámskeiðin hafa verði uppfærð – nýtt útlit!

Jæja, nýliðinn vetur var vetur fjarnámskeiðanna.  Þau eru nú fjögur talsins,  fimm ef vefbókarnámskeiðið Stubbastoð er talið með.  Uppsetning og þróun fjarnámskeiðanna hefur að sjálfsögðu tekið sinn tíma en þau eru kærkomin viðbót við námskeiðaflóruna og ákveðinn valkostur við einkaráðgjöf og námskeið sem Betra nám býður upp á. ... [Lesa meira]

Sumartími

Mér þykir rétt að láta vita að yfir sumartímann dregur óhjákvæmilega úr afköstum mínum hér á netinu og því hef ég ákveðið að setja nýjar greinar inn í ágúst. ... [Lesa meira]

Kvíðahnútur? Svona losnar þú við hann!

Kvíðahnútur? Svona losnar þú við hann!

Öll þekkjum við tilfinninguna sem fylgir spennu eða kvíða.  Hér er einfalt ráð sem getur reynst ansi öflugt! ... [Lesa meira]