Skapandi skólakerfi?

Skapandi skólakerfi?

Varlega áætlað glíma milli 40-50.ooo Íslendingar við einhverja lestrarörðugleika.  Í ljósi þess að flestir sem lenda í námsörðugleikum eru mjög skapandi fólk, velti ég því fyrir mér hvers vegna svo stór hópur eigi ekki upp á pallborðið í skólakerfinu betur en raun ber vitni. ... [Lesa meira]

Anna Kristíne (DV) skrifar um lesblindu

Hefur þú einhvern tíma gert grín að manneskju sem er áttavillt, á erfitt með að muna og er jafnvel lengi að greina milli vinstri og hægri? Er þetta kannski sama manneskjan og hefur fjörugt ímyndunarafl og ríka sköpunargáfu? Kannski er þessi manneskja haldin lesblindu... ... [Lesa meira]

Fréttablaðið – Viðtal

Hjá Betra nám í Mosfellsbæ kennir ýmissa grasa. Þar er ekki einungis boðið upp á námskeið fyrir lesblinda heldur má þar einnig finna námskeið í námstækni sem börn og foreldrar geta farið saman á.  ... [Lesa meira]

Lærðu ensku betur – Áhugaverðir tenglar

Það hljómar e.t.v. kunnuglega, en mjög margir lesblindir eiga erfitt með að læra tungumál.  En áður en lengra er haldið hef ég ákveðið að setja hér inn nokkra nytsamlega tengla...vonandi til hjálpar einhverjum. ... [Lesa meira]

Sérkennari mælir með rafbókum

Í Fréttatímanum (28.1.2011) er fjallað um rafbækur og möguleika þeirra.  M.a. er vísað í Guðbjörgu Emilsdóttur, sérkennara hjá Snælandsskóla og Davis leiðbeinanda, sem segist mæla með notkun þeirra.  "Svo spennt að hún las stundum langt fram á kvöld" segir móðir. ... [Lesa meira]

Amazon Kindle lestölvan – komin til að vera?

Óhætt er að segja að lestölvan Amazon Kindle hafi slegið í gegn. Ég hafði nú velt notagildi hennar fyrir mér í nokkurn tíma og sló loks til og hef ekki orðið fyrir vonbrigðum...þvert á móti. ... [Lesa meira]

5 ranghugmyndir um hraðlestur

5 ranghugmyndir um hraðlestur

Hefur þú einhvern tímann séð einhvern renna hratt í gegnum texta og hugsað með þér "ég get ekki lesið svona hratt, ég er svo hæglæs". Hvernig er þetta hægt? Geta lesblindir lært hraðlestur?  Er hraðlestur ekki bara svindl? Lærðu meira um 5 algengar ranghugmyndir um hraðlestur! ... [Lesa meira]

Hvernig virkar Hemi-Sync hljóðdiskurinn?

Hvernig virkar Hemi-Sync hljóðdiskurinn?

Hvernig virkar Hemi-Sync? Hemi-Sync er hljóðmynstur sem samstillir heilahvelin með því að breyta bylgjulengd sem hann vinnur á. Athyglin verður betri, minni eykst og fólk hvílist betur og nær betri svefni.  Þegar við erum í tilteknu hugarástandi (t.d. einbeitt eða sofandi) þá mælast heilabylgjurnar á ákveðinni tíðni.  T.d. nefnast þær heilabylgjur sem mælast í einbeittu hugarástandi "beta". ... [Lesa meira]

Hemi-Sync diskar til sölu hjá Betra nám

Haustið 2010 hóf ég að selja Hemi-Sync diskana beint af vefsíðu minni (www.betranam.is) þar sem þeir hafa sannað sig sem öflugt hjálpartæki fyrir þá sem eiga erfitt með að einbeita sér.  Einnig eru þeir mjög öflugir tuk slökunar. ... [Lesa meira]

Saga viðskiptavinar

„Ég hafði glímt við svefnleysi í nokkur ár. Ég átti erfitt með að sofna, vaknaði ítrekað á nóttunni, allt að 5-10 sinnum. Ég var alltaf þreyttur af þessum sökum. Stundum náði ég að sofna fljótt en vaknaði þá oft eftir uþb. Klukkutíma og átti erfitt með að sofna aftur."Þetta segir fullorðinn viðskiptavinur sem kynntist Hemi-Sync hljóðdiskunum í haust. ... [Lesa meira]