Hemi-Sync diskar til sölu hjá Betra nám

Haustið 2010 hóf ég að selja Hemi-Sync diskana beint af vefsíðu minni (www.betranam.is) þar sem þeir hafa sannað sig sem öflugt hjálpartæki fyrir þá sem eiga erfitt með að einbeita sér.  Einnig eru þeir mjög öflugir tuk slökunar. Ég skrifa vonandi fljótlega meira um virni þeirra en ágætis upplýsingar er að finna á betranam.is og þar er hægt að hlusta á hljóðdæmi og panta diskana beint af vefnum.

Diskarnir eru í grunninn “venjulegir” og hægt er að fá með mismunandi tónlist eftir smekk, en allir eiga þeir það sameiginlegt að “undir” tónlistinni er suð (hljómar svolítið eins og hægur vindur).  Það er einmitt þetta suð sem gerir gæfumuninn og virkni Hemi-Sync diskanna byggir á.

Smelltu hér til að skoða Hemi-Sync diskana nánar.

Ummæli

ummæli lesenda

Fáðu nýjustu póstana beint í innhólfið þitt!

Um Kolbeinn Sigurjónsson

Ég heiti Kolbeinn Sigurjónsson og starfræki Betra nám. Markmið Betra náms er að veita ráðgjöf og úrræði í tengslum við lesblindu og námsörðuguleika sem henta aldri og getu hvers og eins. Betra nám hefur boðið upp á Davis lesblindunámskeið og tók virkan þátt í innleiðingu Davis aðferðafræðinnar á Íslandi.

Ég er með diploma réttindi frá Alþjóðlegu Davis samtökunum (Davis Dyslexia Association International), auk réttindi til dáleiðslumeðferða (Dip.Hyp.Therapy) og B.sc. í Tölvunarfræði frá Háskólanum í Reykjavík.

Hvað finnst þér? Sendu línu!