Lærðu ensku betur – Áhugaverðir tenglar

Það hljómar e.t.v. kunnuglega, en mjög margir lesblindir eiga erfitt með að læra tungumál.  En áður en lengra er haldið hef ég ákveðið að setja hér inn nokkra nytsamlega tengla…vonandi til hjálpar einhverjum.

Við lærum tungumál hraðast með hlustun.
Hér finnur þú nokkrar vefsíður sem þú getur nýtt þér til að þjálfa betur hlustun og skilning.

Ef þú veist um góðar vefsíður í tengslum við ensku eða tungumálanám almennt máttu gjarnan koma þeim á framfæri hér!

Orðabækur á vefnum

Njótið vel!

Ummæli

ummæli lesenda

Fáðu nýjustu póstana beint í innhólfið þitt!

Um Kolbeinn Sigurjónsson

Ég heiti Kolbeinn Sigurjónsson og starfræki Betra nám. Markmið Betra náms er að veita ráðgjöf og úrræði í tengslum við lesblindu og námsörðuguleika sem henta aldri og getu hvers og eins. Betra nám hefur boðið upp á Davis lesblindunámskeið og tók virkan þátt í innleiðingu Davis aðferðafræðinnar á Íslandi.

Ég er með diploma réttindi frá Alþjóðlegu Davis samtökunum (Davis Dyslexia Association International), auk réttindi til dáleiðslumeðferða (Dip.Hyp.Therapy) og B.sc. í Tölvunarfræði frá Háskólanum í Reykjavík.

Hvað finnst þér? Sendu línu!