Sumartími

Mér þykir rétt að láta vita að yfir sumartímann dregur óhjákvæmilega úr afköstum mínum hér á netinu og því hef ég ákveðið að setja nýjar greinar inn í ágúst.

Tekið er á móti fyrirspurnum í allt sumar

Hins vegar er velkomið að senda mér fyrirspurnir um allt milli himins og jarðar í allt sumar.

 

 

 

 

 

 

Skráning í póstklúbbinn kostar ekkert

Ég minni líka á póstklúbbinn en skráning í hann er frí og þar er allt á fullu!

Með kveðju,
Kolbeinn

Ummæli

ummæli lesenda

Fáðu nýjustu póstana beint í innhólfið þitt!

Um Kolbeinn Sigurjónsson

Ég heiti Kolbeinn Sigurjónsson og starfræki Betra nám. Markmið Betra náms er að veita ráðgjöf og úrræði í tengslum við lesblindu og námsörðuguleika sem henta aldri og getu hvers og eins. Betra nám hefur boðið upp á Davis lesblindunámskeið og tók virkan þátt í innleiðingu Davis aðferðafræðinnar á Íslandi.

Ég er með diploma réttindi frá Alþjóðlegu Davis samtökunum (Davis Dyslexia Association International), auk réttindi til dáleiðslumeðferða (Dip.Hyp.Therapy) og B.sc. í Tölvunarfræði frá Háskólanum í Reykjavík.

Hvað finnst þér? Sendu línu!