Flest viljum við gera vel. Skila góðu verki. Vanda okkur. Flestum verkum er skilað á síðustu stundu, og þá skiptir engu máli hve langur skilafresturinn var. Hér eru 4 einfaldar leiðir til að koma miklu meiru í verk og það á minni tíma en ella. ... [Lesa meira]
Meiri tíma til að gera það sem raunverulega skiptir máli – Einfalt ráð
Tímastjórnun er e.t.v. ekki heitasta orðið sem manni dettur í hug, en aukinn tími er eitthvað sem allir ættu að skilja hvað er. Aukinn tími til að gera það sem skiptir þig máli, hvernig sem þú velur svo að ráðstafa honum. Þetta einfalda ráð getur losað um meiri tíma en þig óraði fyrir. ... [Lesa meira]
7 merki þess að þú hafir gefið draumana upp á bátinn
Hvað viltu RAUNVERULEGA fá út úr lífinu? Áttu þér stóran (gamlan) draum? Fikrar þú þig markvisst nær honum? Ekki? Hvað er að stoppa þig? ... [Lesa meira]
Þess vegna fellur þú fyrir freistingum!
Þegar við sjáum einhvern sem skarar fram úr (okkur a.m.k.), þá er fyrsta viðbragðið jafnan að afsaka okkar eigin stöðu. "Hann hleypur svo hratt af því að...". "Hún er svo góð í dönsku af því að...". "Þessi er svo efnaður af því að....". Þessi viðbrögð eru eðlileg, en þau hjálpa okkur ekki og hér er ástæðan. ... [Lesa meira]
Áhugavert viðtal við Ron Davis, upphafsmann Davis lesblindunáskeiðanna
Í þessu viðtali segir Ron Davis, upphafsmaður Davis námskeiðsins (oft nefnt Davis leiðrétting), frá því hvernig Davis lesblindunámskeiðið varð til. Margt fróðlegt kemur þarna fram og eflaust geta margir samsamað sig með honum. ... [Lesa meira]
Þú hefur nægan tíma – því tímaskortur er ekki til
"Ég hef ekki tíma". Mikið ósköp er þetta þægilegt skálkaskjól þegar kemur að því að útskýra hvers vegna maður kom ekki einhverju sjálfsögðu í verk. En hvað ef "tímaskortur" er ekki til? Hvaða afsökun höfum við þá? Nefnilega enga - og hér er ástæðan! ... [Lesa meira]
Sólmyrkvi er málið – þá skal allt gerast!
Það er aldrei góður tími. Það ýmist of mikið að gera eða of lítið. Ertu búin að að gefa alla gömlu draumana upp á bátinn? Nú er frábær tími til að byrja. ... [Lesa meira]
Þróun námsörðugleika í 6 skrefum
Eins og nærri má geta liggja margvíslegar ástæður að baki námsörðugleikum. En skyldi vera að þróun þeirra sé fyrirsjáanleg og með hvaða hætti væri þá mögulegt að stöðva þá þróun áður en í óefni er komið? ... [Lesa meira]
Eru smáorðin oft lesin vitlaust, þeim breytt eða jafnvel sleppt? (Myndband)
Flestir sem greinast með lesblindu eiga eitt sameiginlegt. Smáorðin reynast þeim oft erfið. Þau eru oft lesin vitlaust og jafnvel sleppt. Algengt er að lesa "og" sem "ég", "það" sem "að", "vera" sem "var" og svo mætti lengi telja. Kíktu á þetta myndband og athugaðu hvort þú kannast við einkennin. ... [Lesa meira]
5 kostir þess að setja sér mörk og slæmar afleiðingar þess að gera það ekki
Viltu koma meiru í verk? Læra hraðar? Lesa hraðar? Afkasta meiru? Auðvitað viltu það. En skyldi það vera mögulegt án þess að auka streituna, vinna hraðar, meira og lengur? Já, heldur betur, og það er alls ekki eins erfitt og maður gæti haldið. ... [Lesa meira]