Er minnihlutinn sjálfkrafa afbrigðilegur og er meirihlutinn sjálfkrafa „eðlilegur“. Og hvar liggja mörkin? Eru lesblindir einstaklingar sjálfkrafa annars flokks nemendur því þeir eru í minnihluta (10-20%)? Hvað ef 50% væru lesblindir? Væri skólakerfið þá sjálfkrafa betra þar sem það myndi laga sig að gjörbreyttum aðstæðum? Aðstæðum þar sem lestrarörðugleikar væru ekki skilgreindir sem frávik heldur regla. Spyr sá sem ekki veit. ... [Lesa meira]


Hélstu að gott minni væri hlutskipti útvaldra? Hugsaðu aftur!
Okkur hættir til að tala niður getu okkar til að muna. Kannast þú við að hafa sagt við sjálfa þig eitthvað eins og; "Ég man aldrei nöfn", "Ég er vonlaus í ártölum", "Ég man aldrei hvar ég legg frá mér hlutina". Ef svo er þá er líklega kominn tími til að endurforrita skoðun þína á eigin getu til að muna. ... [Lesa meira]

Þetta eina atriði getur hjálpað þér að afkasta helmingi meiru!
Innst inni dreymir okkur öll um töfralausnina. „Bara að ég hefði meiri tíma...“. Þú hefur nægan tíma. Ef þú fylgir þessu eina ráði þá eru góðar líkur á því að þú getir aukið afköst þín um 100%, í námi eða vinnu! ... [Lesa meira]

Þú velur orsökina, en uppskerð afleiðingarnar
Þetta kann að birtast sem ákveðin dómharka, og vil ég strax taka það fram að svo er alls ekki meiningin. Okkur er líklega öllum hollt að hugsa um hvað við gerum og segjum. En það er auðveldara að beina athyglinni að náunganum, hvað hann gerir og segir, hvernig hann lifir lífinu. ... [Lesa meira]

Allt hefur afleiðingar. Og hugsanir þínar eru ekki undanskildar!
Fellur þú stundum í þá gryfju að kenna öðru(m) um ófarir þínar? Það er vissulega þægilegt, en oft vitum við innst inni að við berum meiri ábyrgð á stöðunni en við kærum okkur um að vita. Lestu þetta - ef þú þorir! ... [Lesa meira]

Þú hefur líklega margoft reynt að venja þig af einhverju – En vissir þú að ávanar eru okkur lífsnauðsynlegir?
Áramótaheit fela oftar en ekki í sér þá ósk að leggja niður ósiði, s.s. reykingar og óhollt mataræði. Eða þá að taka um nýja og góða siði, meiri hreyfing o.s.frv. En vissir þú að ávanar eru oftar en ekki ástæða þess að við virkum jafnvel og raun ber vitni? ... [Lesa meira]

Velkomin(n) á nýja bloggsíðu Betra náms!
Þessi nýja bloggsíða (www.blog.betranam.is) leysir þá eldri af hólmi (www.betranam.wordpress.com). Tilgangurinn með uppsetningu á bloggkerfinu var að fá fulla stjórn á útlit og efni síðunnar, en sú eldri keyrði á vef wordpress.com og því fylgja ýmsir vankantar, s.s. utanaðkomandi auglýsingar ofl. Áherslan á þessum vef verður eftir sem áður á áhugaverða pósta um allt sem tengist námi, námsörðugleikum og afköstum í lífi og starfi. Ég mun að sjálfsögðu gera mitt besta hvað þetta varðar svo þú ... [Lesa meira]

Stenst þú sykurpúðaprófið?
Getur verið að geta barns til að standast freistingar gefi vísbendingar um velgengni þess síðar á lífsleiðinni? Árið 1972 var gerð merkileg rannsókn á þessu í Stanford háskóla. Rannsóknin varð síðar fræg sem "Sykurpúðarannsóknin" (e. Marshmallow experiment). ... [Lesa meira]

Áttu erfitt með einbeitingu? Sefur þú laust og illa?
Kelly Howell, stofnandi BrainSync, oft nefnd "Heilahvíslarinn" (e. Brain Whisperer) er um margt merkileg kona. Hlustaðu á hana útskýra hvað liggur að baki BrainSync tækninni og hvernig hún virkar. ... [Lesa meira]

Er athyglisbrestur eðlilegt ástand? Ertu fiðrildi?
Er athyglisbrestur meðfæddur eða áunninn? Er þessi "eiginleiki" nauðsynlegur til að komast af í kröfuhörðu umhverfi eða bara til vansa? Sitt sýnist hverjum - en hvað finnst þér? ... [Lesa meira]