Velkomin(n) á nýja bloggsíðu Betra náms!

Velkomin(n) á nýja bloggsíðu Betra náms!

Þessi nýja bloggsíða (www.blog.betranam.is) leysir þá eldri af hólmi (www.betranam.wordpress.com).  Tilgangurinn með uppsetningu á bloggkerfinu var að fá fulla stjórn á útlit og efni síðunnar, en sú eldri keyrði á vef wordpress.com og því fylgja ýmsir vankantar, s.s. utanaðkomandi auglýsingar ofl.

Áherslan á þessum vef verður eftir sem áður á áhugaverða pósta um allt sem tengist námi, námsörðugleikum og afköstum í lífi og starfi.  Ég mun að sjálfsögðu gera mitt besta hvað þetta varðar svo þú hafir góða ástæðu til að kíkja við sem oftast 😉

Ummæli

ummæli lesenda

Fáðu nýjustu póstana beint í innhólfið þitt!

Um Kolbeinn Sigurjónsson

Ég heiti Kolbeinn Sigurjónsson og starfræki Betra nám. Markmið Betra náms er að veita ráðgjöf og úrræði í tengslum við lesblindu og námsörðuguleika sem henta aldri og getu hvers og eins. Betra nám hefur boðið upp á Davis lesblindunámskeið og tók virkan þátt í innleiðingu Davis aðferðafræðinnar á Íslandi.

Ég er með diploma réttindi frá Alþjóðlegu Davis samtökunum (Davis Dyslexia Association International), auk réttindi til dáleiðslumeðferða (Dip.Hyp.Therapy) og B.sc. í Tölvunarfræði frá Háskólanum í Reykjavík.

Hvað finnst þér? Sendu línu!