Manstu aldrei neitt? Þetta gæti verið skýringin…

Manstu aldrei neitt? Þetta gæti verið skýringin…

Margir kvarta yfir hversdagsgleymsku.  Að muna ýmislegt sem engu máli skiptir en geta svo ekki muna það sem er mikilvægt jafnvel þótt lífið liggi við.  Þú kannast líklega við að gleyma nafni rétt eftir að handtakinu sleppir eða muna ekki stundinni lengur hvar þú lagðir lyklana frá þér... ... [Lesa meira]

Lærðu utan að á margföldum hraða

Lærðu utan að á margföldum hraða

Góðan daginn!  Þar sem það styttist nú í stóru prófin - og svo eru þau litlu alltaf þarna innan um - þá ætla ég í dag að skrifa um einfalda aðferð sem styttir upprifjunartíma gríðarlega, minnkar kvíða og prófstreitu og bætir árangur á prófum.  Hvað er betra en það? ... [Lesa meira]

Skapandi skólakerfi?

Skapandi skólakerfi?

Varlega áætlað glíma milli 40-50.ooo Íslendingar við einhverja lestrarörðugleika.  Í ljósi þess að flestir sem lenda í námsörðugleikum eru mjög skapandi fólk, velti ég því fyrir mér hvers vegna svo stór hópur eigi ekki upp á pallborðið í skólakerfinu betur en raun ber vitni. ... [Lesa meira]

Anna Kristíne (DV) skrifar um lesblindu

Hefur þú einhvern tíma gert grín að manneskju sem er áttavillt, á erfitt með að muna og er jafnvel lengi að greina milli vinstri og hægri? Er þetta kannski sama manneskjan og hefur fjörugt ímyndunarafl og ríka sköpunargáfu? Kannski er þessi manneskja haldin lesblindu... ... [Lesa meira]

Tungumál – Svona skaltu glósa!

Góðan daginn! Ef þú hefur lært tungumál árum saman, en getur hvorki skilið né talað við innfædda, þá ertu ekki ein(n) um það.  Í þessum pósti reyni ég að varpa ljósi á það hvers vegna við lærum tungumál svo seint og illa...og sýni líka einfalda en öfluga glósutækni þegar kemur að tungumálum. ... [Lesa meira]

Fréttablaðið – Viðtal

Hjá Betra nám í Mosfellsbæ kennir ýmissa grasa. Þar er ekki einungis boðið upp á námskeið fyrir lesblinda heldur má þar einnig finna námskeið í námstækni sem börn og foreldrar geta farið saman á.  ... [Lesa meira]

Lærðu ensku betur – Áhugaverðir tenglar

Það hljómar e.t.v. kunnuglega, en mjög margir lesblindir eiga erfitt með að læra tungumál.  En áður en lengra er haldið hef ég ákveðið að setja hér inn nokkra nytsamlega tengla...vonandi til hjálpar einhverjum. ... [Lesa meira]

Ballið á Bessastöðum

Ballið á Bessastöðum

Ef þú hefur lært tungumál í skóla þá kannast þú líklega við að hafa lent í basli með að tjá þig á viðkomandi tungumáli þegar á reynir.  Hvernig stendur á því að samfelld tungumálakennsla skilar sér ekki í betur en raun ber vitni? ... [Lesa meira]

Getur barnið þitt ekki lært dagana?

Margir foreldrar hafa klórað sér í höfðinu og furðað sig á því hvers vegna barnið lærir ekki heiti og röð daganna.  Í þessum pósti reyni ég að varpa ljósi á líklegars ástæður og úrræði sem gefist hefur vel, reyndar ótrúlega vel. ... [Lesa meira]

Sérkennari mælir með rafbókum

Í Fréttatímanum (28.1.2011) er fjallað um rafbækur og möguleika þeirra.  M.a. er vísað í Guðbjörgu Emilsdóttur, sérkennara hjá Snælandsskóla og Davis leiðbeinanda, sem segist mæla með notkun þeirra.  "Svo spennt að hún las stundum langt fram á kvöld" segir móðir. ... [Lesa meira]