Davis lesblindunámskeiðin hafa hjálpað þúsundum einstaklinga um allan heim í glímunni við lesblindu. Davis kerfið er nefnt eftir höfundi þess, Ronald D. Davis, sem var greindur með lesblindu og einhverfu á barnsaldri og átti jafnframt erfitt með tal. Ronald þróaði breyttar námsaðferðir sem henta vel þegar hefðbundnar aðferðir bera ekki árangur. ... [Lesa meira]
Á allt að gerast á morgun? Þá máttu bíða lengi!
Því morgundagurinn er ekki til. Þolinmæði flestra gagnvart öðru og öðrum er oft af skornum skammti. En það er ótrúlegt hve þolinmóð við getum verið gagnvart okkur sjálfum. Einföldustu hlutir komast ekki á dagskrá, allt skal gerast á morgun...eða hinn, í haust, osfrv. Ertu búin að vera lengi á leiðinni í nám? Í ferðalagið? Í ræktina? Er þetta allt í pípunum, ertu á leiðinni, á morgun? ... [Lesa meira]
Þegar athyglisbrestur og lesblinda er kostur
Við heyrum oftast um lesblindu og athyglisbrest (dyslexiu og ADD) í neikvæðu samhengi, a.m.k. í tenglslum við nám. En svo þarf alls ekki að vera. Lesblinda getur nýst dásamlega vel í námi. Ástæðan kann að koma þér á óvart. ... [Lesa meira]
Einhverfi ofvitinn Jósep lærði þetta á 2 mínútum – en getur þú það?
"Hefur þú ofvitahæfileika?" Þannig hljómar fyrirsögn greinarinnar um einhverfa ofvita í Lifandi vísindum. Þar segir frá Jósep Söllevan sem lærði 36 samhengislausa talnarunu utan að. Hið ótrúlega er að þú getur það líka, en prófaðu fyrst! ... [Lesa meira]
Þróun námsörðugleika í 6 skrefum
Eins og nærri má geta liggja margvíslegar ástæður að baki námsörðugleikum. En skyldi vera að þróun þeirra sé fyrirsjáanleg og með hvaða hætti væri þá mögulegt að stöðva þá þróun áður en í óefni er komið? ... [Lesa meira]
5 kostir þess að setja sér mörk og slæmar afleiðingar þess að gera það ekki
Viltu koma meiru í verk? Læra hraðar? Lesa hraðar? Afkasta meiru? Auðvitað viltu það. En skyldi það vera mögulegt án þess að auka streituna, vinna hraðar, meira og lengur? Já, heldur betur, og það er alls ekki eins erfitt og maður gæti haldið. ... [Lesa meira]
Er lesblinda smitandi?
Já, lesblinda getur "smitað". Erfiðleikar í lestri - jafnvel afmarkaðir - geta hæglega dregið úr árangri í öðrum greinum, s.s. stærðfræði. Sjáðu hvernig lesblinda smitast yfir í aðrar greinar og hvað það er sem þú getur gert til að lágmarka áhrifin. ... [Lesa meira]
7 ástæður þess að lestrarráðgjöf getur margborgað sig
Margir veigra sér fyrir því að leita eftir aðstoð, fá ráðgjöf eða fara á námskeið. Rökin geta verið þau að þetta sé dýrt og það sé miklu betra að gera þetta sjálfur. Hér eru nokkrar ástæður fyrir því að þú ættir að skoða alvarlega möguleikann á utanaðkomandi aðstoð. ... [Lesa meira]
Hélstu að gott minni væri hlutskipti útvaldra? Hugsaðu aftur!
Okkur hættir til að tala niður getu okkar til að muna. Kannast þú við að hafa sagt við sjálfa þig eitthvað eins og; "Ég man aldrei nöfn", "Ég er vonlaus í ártölum", "Ég man aldrei hvar ég legg frá mér hlutina". Ef svo er þá er líklega kominn tími til að endurforrita skoðun þína á eigin getu til að muna. ... [Lesa meira]
Þetta eina atriði getur hjálpað þér að afkasta helmingi meiru!
Innst inni dreymir okkur öll um töfralausnina. „Bara að ég hefði meiri tíma...“. Þú hefur nægan tíma. Ef þú fylgir þessu eina ráði þá eru góðar líkur á því að þú getir aukið afköst þín um 100%, í námi eða vinnu! ... [Lesa meira]