Það besta við lesblinduna

Það besta við lesblinduna

Öll vitum við að lesblindan hefur augljósa ókosti í för með sér, en hvað með jákvæðar hliðar hennar? Við nánari skoðun kemur í ljós að lesblindan leynir á sér. ... [Lesa meira]

Hvers vegna lestrarhraði skiptir máli

Hvers vegna lestrarhraði skiptir máli

Flestir halda að aukinn lestrarhraði skili sér með einföldum og augljósum hætti: Í auknum lestrarhraða, þ.e. styttri tími fer í lestur.  Vissulega er það rétt, en ávinningurinn er líka annar, og síst minni. ... [Lesa meira]

OMMWriter – hvað er það?

OMMWriter – hvað er það?

OMM Writer er einfaldur ritill (editor, sbr. MS Word) sem leynir á sér.  Ef þú skrifar mikið, þá skaltu kíkja! ... [Lesa meira]

Áttu erfitt með að halda þér að verki? Eru hlutirnir ekki að “flæða”?

Áttu erfitt með að halda þér að verki? Eru hlutirnir ekki að “flæða”?

Þú situr við tölvuna og ert tilbúin(n) að byrja. Stundum er þetta ekkert mál og textinn flæðir eins og af sjálfu sér, en stundum...gerist ekki neitt. ... [Lesa meira]

Lærir unglingurinn þinn meðan hann hlustar á tónlist, horfir á Youtube og fylgist með Facebook? Sýndu honum þetta!

Lærir unglingurinn þinn meðan hann hlustar á tónlist, horfir á Youtube og fylgist með Facebook? Sýndu honum þetta!

Við teljum okkur flest trú um að við getum gert margt í einu. Unglingum finnst ekkert sjálfsagðara en að "læra" með heyrnartól á höfðinu, fartölvuna í fanginu og telja sér og öðrum trú um að þetta sé allt í stakasta lagi. ... [Lesa meira]

7 hlutir sem gera 2013 betra en 2012

7 hlutir sem gera 2013 betra en 2012

Framundan er heilt ár, vonandi bíða þín ný ævintýri og spennandi áskoranir. Áramótum fylgja áramótaheiti, sem oft á tíðum reynast skammlíf, því miður. ... [Lesa meira]

Svefn mikilvægur fyrir hegðun og athygli!

Svefn mikilvægur fyrir hegðun og athygli!

Í þessari grein fjallar Sigríður Jónsdóttir, ADHD markþjálfi um gildi svefns og gefur jafnframt 23 góð ráð til að bæta svefninn. ... [Lesa meira]

Stendur algebran tæpt?  Upprifjunarnámskeið á döfinni, takmarkaður sætafjöldi

Stendur algebran tæpt? Upprifjunarnámskeið á döfinni, takmarkaður sætafjöldi

Á döfinni er upprifjunarnámskeið í Algebru (stæ 102).  Námskeiðið er hugsað fyrir þá sem standa tæpt,  þurfa eða vilja góða upprifjun yfir áfangann rétt fyrir próf.  Algebra 102 er einn algengast "fall" áfanginn í menntaskólum svo þessari nýbreytni okkar verður vonandi vel tekið.  Reyndur kennari fylgir nemendum markvisst í gegnum efnið á tveimur helgum og kennt er í afar litlum hópi til að auka líkur á árangri. ... [Lesa meira]

Viltu minnka lesefni til prófs um 95%?

Stórt er spurt!  Er þetta virkilega hægt?  Þegar kemur að efnismiklu bóknámi, skiptir gríðarlegu máli að halda rétt á spilunum.  Það getur skipt sköpum hvernig lesið er, hvað er lesið og hversu oft.  Með réttum aðferðum máttu reikna með að minnka lesefni til prófs um 80-95%! ... [Lesa meira]

Vanaföst eða föst í viðjum vanans – Hvort er betra?

Vanaföst eða föst í viðjum vanans – Hvort er betra?

Er líf þitt í föstum skorðum eða ertu etv. bara föst/fastur í viðjum vanans? Gengur þér illa að koma breytingum í framkvæmd og ferðu alltaf í sama farið?  Er hugur okkar e.t.v. fyrirfram forritaður?  Ferðu að miklu leyti í gegnum daginn á sjálfstýringu - af gömlum vana? ... [Lesa meira]