Ron Davis, upphafsmaður Davis lesblindunámskeiðanna, mátti þola niðurlægingu, útskúfun og barsmíðar á æskuárum sínum. Honum var talin trú um að hann væri þroskaheftur og óhæfur til náms (e. "uneducatable"). Enn í dag er Davis aðferðin gagngrýnd af mörgum, ekki síst skólasamfélaginu fyrir að vera ekki nógu vísindalega þróuð aðferð. En tíminn hefur unnið með Davis aðferðunum og ýmislegt forvitnilegt hefur komið í ljós. ... [Lesa meira]
Einkenni sem þú hafðir ekki hugmynd um að tengdust lesblindu. Eru einhver kunnugleg?
Lesblindueinkenni geta verið gríðarlega breytileg, bæði milli einstaklinga og einnig getur verið dagamunur á lesblindum einstaklingi hvað þetta varðar. Þó eru "klassísk" einkenni til staðar en einnig önnur sem alla jafna eru ekki tengd lesblindu. Sum gætu verið kunnuglegri en þig grunar! ... [Lesa meira]
Þróun námsörðugleika í 6 skrefum
Eins og nærri má geta liggja margvíslegar ástæður að baki námsörðugleikum. En skyldi vera að þróun þeirra sé fyrirsjáanleg og með hvaða hætti væri þá mögulegt að stöðva þá þróun áður en í óefni er komið? ... [Lesa meira]
5 einkenni stærðfræðiörðugleika sem þú þarft að þekkja áður en það er of seint
Reikniblinda og talnablinda orska djúpstæða stærðfræðiörðugleika. En aðrir þættir, oft miklu lúmskari, geta orskaða svo mikla erfiðleika að stærðfræðin verður nemandanum á endanum ofviða. Ef ekkert er að gert. ... [Lesa meira]
Er lesblinda smitandi?
Já, lesblinda getur "smitað". Erfiðleikar í lestri - jafnvel afmarkaðir - geta hæglega dregið úr árangri í öðrum greinum, s.s. stærðfræði. Sjáðu hvernig lesblinda smitast yfir í aðrar greinar og hvað það er sem þú getur gert til að lágmarka áhrifin. ... [Lesa meira]
7 ástæður þess að lestrarráðgjöf getur margborgað sig
Margir veigra sér fyrir því að leita eftir aðstoð, fá ráðgjöf eða fara á námskeið. Rökin geta verið þau að þetta sé dýrt og það sé miklu betra að gera þetta sjálfur. Hér eru nokkrar ástæður fyrir því að þú ættir að skoða alvarlega möguleikann á utanaðkomandi aðstoð. ... [Lesa meira]
Orsök námsörðugleika?
Er skynvilla orsök námsörðugleika? Hvað er "skynvilla"? Skynvilla (e. Disorientation) er tímabundið hugarástand. Margir þekkja það sem augnablikið sem þeir „detta út“. Skynvilla er það þegar við erum ekki upptekin af umhverfinu, heldur okkar eigin hugsunum. ... [Lesa meira]
6 ástæður fyrir því að stærðfræðikennsla getur brugðist illa
Stærðfræði er alls staðar og erfiðleikar í henni geta gert út um framtíðardrauma margra. En getur verið að alvarlegir brestir séu í stærðfræðikennslu í grunnskólum? ... [Lesa meira]
Stendur algebran tæpt? Upprifjunarnámskeið á döfinni, takmarkaður sætafjöldi
Á döfinni er upprifjunarnámskeið í Algebru (stæ 102). Námskeiðið er hugsað fyrir þá sem standa tæpt, þurfa eða vilja góða upprifjun yfir áfangann rétt fyrir próf. Algebra 102 er einn algengast "fall" áfanginn í menntaskólum svo þessari nýbreytni okkar verður vonandi vel tekið. Reyndur kennari fylgir nemendum markvisst í gegnum efnið á tveimur helgum og kennt er í afar litlum hópi til að auka líkur á árangri. ... [Lesa meira]
Fjarnámskeiðin hafa verði uppfærð – nýtt útlit!
Jæja, nýliðinn vetur var vetur fjarnámskeiðanna. Þau eru nú fjögur talsins, fimm ef vefbókarnámskeiðið Stubbastoð er talið með. Uppsetning og þróun fjarnámskeiðanna hefur að sjálfsögðu tekið sinn tíma en þau eru kærkomin viðbót við námskeiðaflóruna og ákveðinn valkostur við einkaráðgjöf og námskeið sem Betra nám býður upp á. ... [Lesa meira]