Það kann að hljóma ótrúlega, en þegar þú skoðar það betur þá sannfærist þú líklega. Hugsaðu bara til baka og líttu í eigin barm. Er þetta ekki augljóst? ... [Lesa meira]
Manstu bara það sem þú hefur áhuga á? Sannleikur eða afsökun?
Við þekkjum þetta öll og ég heyri þetta oft. "Ég man best það sem ég hef áhuga á". Það kann að vera rétt, en ef þú sættir við þessa skýringu þá muntu fljótlega rekast á veggi og jafnvel gefast upp. Og ég skal segja þér ástæðuna. ... [Lesa meira]
Viltu bæta enskukunnáttuna án bóka og málfræðiæfinga? Bæta orðaforðann og efla sjálfsöryggið?
Ert þú ein(n) af þeim sem hefur lengi langað að læra enskuna betur. Að geta talað og skilið hana án erfiðis og án þess að stama? Betra nám býður upp á traust og einföld enskunámskeið sem henta þeim sem vilja læra tungumál á eigin forsendum - án bóka. ... [Lesa meira]
Viltu minnka lesefni til prófs um 95%?
Stórt er spurt! Er þetta virkilega hægt? Þegar kemur að efnismiklu bóknámi, skiptir gríðarlegu máli að halda rétt á spilunum. Það getur skipt sköpum hvernig lesið er, hvað er lesið og hversu oft. Með réttum aðferðum máttu reikna með að minnka lesefni til prófs um 80-95%! ... [Lesa meira]
Fjarnámskeiðin hafa verði uppfærð – nýtt útlit!
Jæja, nýliðinn vetur var vetur fjarnámskeiðanna. Þau eru nú fjögur talsins, fimm ef vefbókarnámskeiðið Stubbastoð er talið með. Uppsetning og þróun fjarnámskeiðanna hefur að sjálfsögðu tekið sinn tíma en þau eru kærkomin viðbót við námskeiðaflóruna og ákveðinn valkostur við einkaráðgjöf og námskeið sem Betra nám býður upp á. ... [Lesa meira]
Manstu aldrei neitt? Þetta gæti verið skýringin…
Margir kvarta yfir hversdagsgleymsku. Að muna ýmislegt sem engu máli skiptir en geta svo ekki muna það sem er mikilvægt jafnvel þótt lífið liggi við. Þú kannast líklega við að gleyma nafni rétt eftir að handtakinu sleppir eða muna ekki stundinni lengur hvar þú lagðir lyklana frá þér... ... [Lesa meira]
Lærðu utan að á margföldum hraða
Góðan daginn! Þar sem það styttist nú í stóru prófin - og svo eru þau litlu alltaf þarna innan um - þá ætla ég í dag að skrifa um einfalda aðferð sem styttir upprifjunartíma gríðarlega, minnkar kvíða og prófstreitu og bætir árangur á prófum. Hvað er betra en það? ... [Lesa meira]
Tungumál – Svona skaltu glósa!
Góðan daginn! Ef þú hefur lært tungumál árum saman, en getur hvorki skilið né talað við innfædda, þá ertu ekki ein(n) um það. Í þessum pósti reyni ég að varpa ljósi á það hvers vegna við lærum tungumál svo seint og illa...og sýni líka einfalda en öfluga glósutækni þegar kemur að tungumálum. ... [Lesa meira]
Fréttablaðið – Viðtal
Hjá Betra nám í Mosfellsbæ kennir ýmissa grasa. Þar er ekki einungis boðið upp á námskeið fyrir lesblinda heldur má þar einnig finna námskeið í námstækni sem börn og foreldrar geta farið saman á. ... [Lesa meira]
Lærðu ensku betur – Áhugaverðir tenglar
Það hljómar e.t.v. kunnuglega, en mjög margir lesblindir eiga erfitt með að læra tungumál. En áður en lengra er haldið hef ég ákveðið að setja hér inn nokkra nytsamlega tengla...vonandi til hjálpar einhverjum. ... [Lesa meira]