Ákveðin togstreyta ríkir á milli fjarnámskeiða og staðarnámskeiða, enda um nokkuð ólíka kosti að ræða. E.t.v. ert þú enn þeirrar skoðunar að ekkert komi í staðinn fyrir kennara, standandi fyrir framan töfluna með krítina í hendi. Ef svo er þá ertu að fara á mis við gríðarleg tækifæri sem felast í fjarnámi (sjálfsnámi). Tækifæri sem hvorki þú né barnið þitt ættuð að láta fram hjá ykkur fara. ... [Lesa meira]
Viðtal í bæjarblaðinu Mosfellingur: “Markmiðið að efla námsgetu”
Davis lesblindunámskeiðin hafa hjálpað þúsundum einstaklinga um allan heim í glímunni við lesblindu. Davis kerfið er nefnt eftir höfundi þess, Ronald D. Davis, sem var greindur með lesblindu og einhverfu á barnsaldri og átti jafnframt erfitt með tal. Ronald þróaði breyttar námsaðferðir sem henta vel þegar hefðbundnar aðferðir bera ekki árangur. ... [Lesa meira]
Lesblinda og stærðfræði (Guðni Kolbeinsson les)
Lestrar- og stærðfræðiörðugleikar tengjast nánum böndum. Margir sem glíma við lestrarörðugleika eiga mjög erfitt með stærðfræði. En hitt þekkist líka, að stærðfræðin leiki í höndunum á þeim (eða huganum). ... [Lesa meira]
4 atriði sem aðgreina Davis lesblindunámskeið frá öðrum úrræðum
Margar kenningar eru á lofti um raunverulegar ástæður lesblindu og sitt sýnist hverjum. Þú færð væntanlega mismunandi ráðleggingar og upplýsingar allt eftir því við hvern þú talar. Davis er að mörgu leyti á skjön við "hefðbundnar" aðferðir og hefur frá upphafi verið nokkuð umdeild aðferðafræði. Einhverra hluta vegna kom harðasta gagnrýnin frá skólasamfélaginu og jafnvel sérkennurum. Einhver myndi segja að það væri eins og kasta steini úr glerhúsi. En hver er eiginlega munurinn á Davis ... [Lesa meira]
Eru námsörðugleikar kennsluörðugleikar?
Þú þekkir líklega einhvern sem glímir við námsörðugleika. Einhver sem á erfitt með lestur, utanbókarlærdóm, tungumál eða stærðfræði. Sjálfsálit þeirra sem glíma við námsörðugleika er sjaldnast gott enda vísar hugtakið til þess að viðkomandi eigi erfitt með að ... læra. En hvernig má það vera að fullkomlega eðlilegt og greint fólk glímir við námsörðugleika? Er maður kannski bara vitlaus? ... [Lesa meira]
Hvað er Davis lesblindunámskeið (Davis leiðrétting)?
Davis leiðrétting er einstaklingsnámskeið sem hjálpar þeim sem glíma við lestrarörðugleika eða lesblindu. Með einföldum en markvissum æfingum er óvissu um bókstafi og orð eytt. Námskeiðið er verklegt (unnið í leir) auk þess sem ímyndunaraflið fær að njóta sín og þess vegna hentar Davis lesblindunámskeið þeim sem eiga auðveldara með verkleg fög en bókleg. ... [Lesa meira]
Þess vegna skaltu forðast hægan lestur eins og heitan eldinn
Lestrarhraði fólks er afar mismunandi. Þú veist líka að stundum lestu hægt og stundum hraðar. En það er full ástæða til að forðast hægan lestur þar sem fylgifiskar þess að lesa hægt eru fæstir góðir. Hér eru 4 glóheitar ástæður fyrir því að lesa hægt. ... [Lesa meira]
Fullorðnir glíma líka við lesblindu
Lesblinda vex ekki af fólki! Lesblinda er samansafn einkenna sem hverfa sjaldnast af sjálfu sér. Richard Whitehead er í forsvari fyrir "The Learning People" sem sérhæfir sig m.a. í Davis lesblindunámskeiðum. Richard kom hingað til lands í tengslum við innleiðingu okkar á Davis aðferðafræðinni. Sjáðu á 5 mínútum hvernig lesblinda hefur sett mark sitt á líf og skólagöngu fjölda fólks. ... [Lesa meira]
Hver er lestrarhraði barnsins þíns?
Láttu barnið lesa þennan stutta texta og sjáðu strax útkomuna. Svarið svo spurningunum úr textanum til að kanna eftirtektina. ... [Lesa meira]
3 ástæður þess að þú lest mun hægar en þú getur, og hvað þú getur gert til að breyta því
Margir telja sig lesa um það bil jafn hratt og þeir geta. Þeir telja sig lesa í efri mörkum hraðagetu sinnar. Það er kolrangt! Flestir geta bætt lestrarhraða sinn umtalsvert (sumir margfalt), bara ef þeir átta sig á þessu: ... [Lesa meira]