Almenn brot: “Einkakennari í vasann”

Almenn brot: “Einkakennari í vasann”

Þú hefur líklega upplifað það einhvern tíman á námsferli þínum að hafa ætlað að læra stærðfræði heima, en ekki munað hvernig leysa skal tiltekið dæmi.  Sumt virðist svo einfalt þegar maður sér annan gera það en svo flókið þegar maður á að gera það sjálfur.  Væri ekki þægilegt, nú á tímum snjallsíma og spjaldtölva, að geta fundið kennslumyndband þegar maður þarf á því að halda...heima? ... [Lesa meira]

Er hægt að kenna almenn brot með myndrænum hætti?

Er hægt að kenna almenn brot með myndrænum hætti?

Oft má rekja erfiðleika í almennum brotum til þess að nemandi skilur ekki grunn hugtökin.  Þegar sú er raunin getur reynst erfitt að "tengja saman punktana".  Margir eru hálf "lesblindir" á stærðfræði (án þess að þjást af reikniblindu) og ná engan veginn að "sjá fyrir sér" hvað það er sem þeir eru raunverulega að fást við.  Myndi það hjálpa þínu barni ef kennslan væri myndræn? ... [Lesa meira]

Einkakennsla óþarfi?

Fá fög valda jafn stórum hópi jafn miklum erfiðleikum og stærðfræði.  Eins mikilvæg og notadrjúg hún er (jafnvel í daglegu lífi), þá er eins og stór hluti nemenda tengi ekki við það sem fram fer í kennslustofunni.  Eftirspurn eftir einkakennslu og stærðfræðiaðstoð er stöðug.  Víða á landsbyggðinni er minna um úrræði en á höfuðborgarsvæðinu og því eru góð ráð dýr.  Eða hvað? ... [Lesa meira]

Nýársgjöf 2014!

Nýársgjöf 2014!

Fáar bækur hafa breytt lífi jafn margra og ÞÚ ERT ÞAÐ SEM ÞÚ HUGSAR eftir James Allen, en hún olli straumhvörfum þegar hún kom út árið 1903.  Í tilefni af útkomu hljóðbókarinnar, sem er snilldarlega lesin af Agli Ólafssyni, býður Betra nám öllum sem skrá sig fyrir 10. janúar nk. hljóðbókina ókeypis til niðurhals! ... [Lesa meira]

Fjarnámskeið í Almennum brotum fyrir 5.-10. bekk

Fjarnámskeið í Almennum brotum fyrir 5.-10. bekk

Í gegnum tíðina hafa margir haft samband við mig og falast eftir stærðfræðiaðstoð eða einkakennslu.  Þörfin á slíkri þjónustu er mikil, ekki síst úti á landi þar sem færri úrræði eru til staðar. En nú verður breyting á. ... [Lesa meira]

Tungumálakennsla á villigötum

Þú trúir því líklega að sumir séu náttúrulega sterkari tungumálamenn en aðrir.  Sú sannfæring gerir þér kleift að sjá þig sem annað hvort a) góða í tungumálum eða b) slaka.  Svo er þetta hin  fínasta afsökun! ... [Lesa meira]

Nei, þú vinnur ekki best undir pressu

Nei, þú vinnur ekki best undir pressu

Líttu á streitu og pirring sem truflun, hindrun.  Eitthvað sem tekur augu þín af markmiðum þínum.  Jú, hæfilegur þrýstingur er ágætur en dragðu ekki lappirnar þar til á síðustu stundu undir því yfirskyni að það sé gott fyrir þig. ... [Lesa meira]

Sjáðu hlutina í réttu ljósi með þolinmæði

Sjáðu hlutina í réttu ljósi með þolinmæði

Vertu þolinmóð og gefðu hlutunum tíma.  Þannig manstu betur - þegar á reynir - hvers vegna þú ákvaðst upphaflega að byrja! ... [Lesa meira]

Það er ekki sjálfgefið að dæmigert tungumálanámskeið samræmist ÞÍNUM markmiðum

Það er ekki sjálfgefið að dæmigert tungumálanámskeið samræmist ÞÍNUM markmiðum

Rósa er 35 ára og hefur alltaf langað til að læra spænsku.  Hún ákveður loks að láta verða af því og skráir sig á spænskunámskeið.  Hún ferðast reglulega til Spánar og dreymir um að geta skilið spænskuna betur og jafnvel talað svolítið sjálf. ... [Lesa meira]

Er virkilega hægt að tala tungumál á 10 dögum?

Er virkilega hægt að tala tungumál á 10 dögum?

Veldu úr frábæru úrvali tungumála, um 50 tungumál í boði.  Það er engin afsökun að bíða lengur.  Þú þarft heldur ekkert að gera, ekkert að lesa og ekkert að skrifa.  Þú þarft ekki einu sinni kennara.  Toppaðu það! ... [Lesa meira]