Nýársgjöf 2014!

Nýársgjöf 2014!

Fáar bækur hafa breytt lífi jafn margra og ÞÚ ERT ÞAÐ SEM ÞÚ HUGSAR eftir James Allen, en hún olli straumhvörfum þegar hún kom út árið 1903.  Í tilefni af útkomu hljóðbókarinnar, sem er snilldarlega lesin af Agli Ólafssyni, býður Betra nám öllum sem skrá sig fyrir 10. janúar nk. hljóðbókina ókeypis til niðurhals! ... [Lesa meira]