Er virkilega hægt að tala tungumál á 10 dögum?

Er virkilega hægt að tala tungumál á 10 dögum?

Veldu úr frábæru úrvali tungumála, um 50 tungumál í boði.  Það er engin afsökun að bíða lengur.  Þú þarft heldur ekkert að gera, ekkert að lesa og ekkert að skrifa.  Þú þarft ekki einu sinni kennara.  Toppaðu það!

Vissir þú að Betra nám er endursöluaðili frábærra tungumálanámskeiða frá Pimsleur og Learn Real English?

Tungumálanámskeið fyrir fullorðna

Tungumálanámskeiðin eru mjög frábrugðin hefðbundnum tungumálanámskeiðum og tungumálaskólum.

Eiffel-Tower-Paris-France-Autumn

Tungumálaskólar byggja á námsbókum og verkefnum.  Þú mætir og lærir með augunum.  Þú lest, glósar og gerir málfræðiæfingar.

Því miður er galli á gjöf Njarðar.

how-pimsleur-works-1Þessi nálgun virkar ekki.  Illa í það minnsta.

Ef þú ert eldri en 20 ára og vilt læra tungumál á eigin forsendum, þá skaltu kíkja á tungumálavef Betra náms, www.tungumal.betranam.is.

Þar finnur þú ítölskunámskeið, frönskunámskeið, spænskunámskeið, norskunámskeið, dönskunámskeið, enskunámskeið osfrv. osfrv.

Og það besta?

Ekkert að lesa.

Þú bara hlustar.

iPod musicÞú hleður niður efninu í tölvu (fartölvu eða spjaldtölvu), síma eða iPod og hlustar þegar þér hentar.

Og tungumálið sígur inn.

Þetta er afar hagkvæm nálgun, bæði eru námskeiðin ódýrari en hefðbundin tungumálanámskeið og einnig þori ég að fullyrða að árangurinn er mun meiri.

Pimsleur tungumálanámskeiðin byggja á 50 ára hefð og rannsóknum Dr. Paul Pimsleur sem rannsakaðu tungumálainntöku árum saman.

Námskeiðin eru ein þau allra vönduðustu sem í boði eru og árangurinn er ótrúlegur.  Þú byrjar að tala strax og á aðeins 10 dögum muntu finna fyrir ótrúlegum framförum.

Smelltu hér til að skoða nánar.

 

Ummæli

ummæli lesenda

Fáðu nýjustu póstana beint í innhólfið þitt!

Um Kolbeinn Sigurjónsson

Ég heiti Kolbeinn Sigurjónsson og starfræki Betra nám. Markmið Betra náms er að veita ráðgjöf og úrræði í tengslum við lesblindu og námsörðuguleika sem henta aldri og getu hvers og eins. Betra nám hefur boðið upp á Davis lesblindunámskeið og tók virkan þátt í innleiðingu Davis aðferðafræðinnar á Íslandi.

Ég er með diploma réttindi frá Alþjóðlegu Davis samtökunum (Davis Dyslexia Association International), auk réttindi til dáleiðslumeðferða (Dip.Hyp.Therapy) og B.sc. í Tölvunarfræði frá Háskólanum í Reykjavík.