Orsök námsörðugleika?

Orsök námsörðugleika?

Er skynvilla orsök námsörðugleika? Hvað er "skynvilla"?  Skynvilla (e. Disorientation) er tímabundið hugarástand.  Margir þekkja það sem augnablikið sem þeir „detta út“. Skynvilla er það þegar við erum ekki upptekin af umhverfinu, heldur okkar eigin hugsunum. ... [Lesa meira]

Auglýsingastoppari! Er barnið þitt á leikjasíðum með óviðeigandi auglýsingum?

Auglýsingastoppari! Er barnið þitt á leikjasíðum með óviðeigandi auglýsingum?

Við þekkjum öll leiðinlegar auglýsingar sem birtast oftar en ekki á leikjasíðum sem bjóða upp á ókeypis leiki.  Barnvænar síður eru oft á tíðum ekki svo barnvænar.  Hér er ókeypis lausn sem virkar fyrir flestar tölvur, spjaldtölvur og síma. ... [Lesa meira]

Framfarir eða bara hreyfing?

Framfarir eða bara hreyfing?

Stundum er ekki nóg að hreyfast til að koma hlutunum á hreyfingu.  Margir nemendur eiga erfitt með að meðtaka þá hugsun að læra hratt.  Þeim finnst sjálfgefið að nám eigi að taka langan tíma, og það er einmitt vandamálið. ... [Lesa meira]

Upptekin? Með lífið á bið?

Upptekin? Með lífið á bið?

"Er mikið að gera?" eða "Er ekki alltaf nóg að gera hjá þér?" eru klassískar spurningar þegar kunningjar rekast á. Okkur finnst einhvern veginn allt vera eins og það á að vera ef það er bara "nóg að gera". En gættu þín, því álagstími getur hæglega verið úlfur í sauðagæru. ... [Lesa meira]

Ótrúleg breyting á lestrargetu 13 ára drengs

Ótrúleg breyting á lestrargetu 13 ára drengs

Í þessari hljóðupptöku heyrist 13 ára drengur lesa stuttan texta. Eins og munt komast að þá er erfitt að greina orðin.  Tveimur dögum síðar er tekið upp aftur og er breytingin nánas ótrúleg.  Ekki síst vegna þess að á milli upptakanna fór enginn lestur fram. ... [Lesa meira]

6 ástæður fyrir því að stærðfræðikennsla getur brugðist illa

6 ástæður fyrir því að stærðfræðikennsla getur brugðist illa

Stærðfræði er alls staðar og erfiðleikar í henni geta gert út um framtíðardrauma margra.  En getur verið að alvarlegir brestir séu í stærðfræðikennslu í grunnskólum? ... [Lesa meira]

7 algeng einkenni lesblindu

7 algeng einkenni lesblindu

Þekkir þú algeng einkenni lesblindu? Sum þeirra eru lúmsk og kunna að koma á óvart, en eru oftast augljós eftir á. Hver eru þau? ... [Lesa meira]

Ókeypis léttlestraræfingar í heilt ár!

Ókeypis léttlestraræfingar í heilt ár!

Er barnið þitt að stíga fyrstu skrefin í lestri? Vissir þú að Betra nám býður þér ókeypis þjálfunarefni á tveggja vikna fresti í heilt ár? Og ekki bara það, heldur færðu líka nýja léttlestrarsögu mánaðarlega? ... [Lesa meira]

Getur þú leyst þessa þraut? (Athyglisbrestur og lesblinda er kostur)

Getur þú leyst þessa þraut? (Athyglisbrestur og lesblinda er kostur)

Flestir sem glíma við lestrar- eða námsörðugleika (s.s. vegna lesblindu og athyglisbrests) eiga eitt sameiginlegt. Þeir fengu ríflegan skammt af ímyndunarafli í vöggugjöf. Getur þú leyst þessa þraut? ... [Lesa meira]

Getur verið að þú látir stjórnast af gamalli og úreltri sjálfsmynd?

Getur verið að þú látir stjórnast af gamalli og úreltri sjálfsmynd?

Við viljum trúa því að við förum í gegnum daginn með fullri athygli og tökum upplýstar og skynsamlegar ákvarðanir. Að reynsla okkar og menntun sjái til þess að við tökum hverju verkefni af festu, ákveðni og...skynsemi. En er það virkilega svo einfalt? Sannleikurinn kann að koma óþægilega á óvart. ... [Lesa meira]