Þú getur gert svo miklu meira

Þú getur gert svo miklu meira

Við setjum okkur okkar eigin takmarkanir.  Lífið kennir okkur. Viðbrögð annarra við frammistöðu okkar og hugmyndum móta okkur.  Við "brennum" okkur.   Þessi takmarkandi hugsun lúrir alltaf undir yfirborðinu og stjórnar því algjörlega hvað það er sem þú tekur þér fyrir hendur, hvað þú treystir þér til að takast á við.  En veistu hvað þú getur? ... [Lesa meira]

Það er DÝRT að gera ekki neitt

Það er DÝRT að gera ekki neitt

Flest erum við upptekin við að meta kostnaðinn við það sem við gerum - eða viljum gera.  Hvað kostar þetta? Hvað kostar hitt? Hvað kostar þetta námskeið? Hvað kostar þessi ferð? En hefur þú hugleitt hvað það getur kostað þig að gera ekki eitthvað?  Það gæti komið óþyrmilega á óvart. ... [Lesa meira]

5 einkenni stærðfræðiörðugleika sem þú þarft að þekkja áður en það er of seint

5 einkenni stærðfræðiörðugleika sem þú þarft að þekkja áður en það er of seint

Reikniblinda og talnablinda orska djúpstæða stærðfræðiörðugleika.  En aðrir þættir, oft miklu lúmskari, geta orskaða svo mikla erfiðleika að stærðfræðin verður nemandanum á endanum ofviða.  Ef ekkert er að gert. ... [Lesa meira]

Hoppar þú yfir orð? Ferðu línuvillt? Ekki nema furða.

Hoppar þú yfir orð? Ferðu línuvillt? Ekki nema furða.

Að fara línuvillt og sleppa orðum er algengt umkvörtunarefni.  Lestur krefst þess að við hreyfum augun frá vinstri til hægri.  Hér eru 2 mögulegar skýringar á þessu leiðinlega fyrirbæri, línuhoppi. ... [Lesa meira]

Þessi gerðu hrikaleg mistök sem þú myndir aldrei gera

Þessi gerðu hrikaleg mistök sem þú myndir aldrei gera

Ef það er eitthvað sem við lærum í skóla þá er það að forðast mistök.  Mistök eru hrikaleg.  Hræðileg.  Ef þú gerir nógu mörg mistök þá fellur þú.  Þessir einstaklingar eiga það sameiginlegt að hafa gert mistök og verið hafnað svo oft, af svo mörgum, að þá má teljast merkilegt ef þú kannast við einhvern þeirra. ... [Lesa meira]

Er lesblinda smitandi?

Er lesblinda smitandi?

Já, lesblinda getur "smitað".  Erfiðleikar í lestri - jafnvel afmarkaðir - geta hæglega dregið úr árangri í öðrum greinum, s.s. stærðfræði.  Sjáðu hvernig  lesblinda  smitast yfir í aðrar greinar  og hvað það er sem þú getur gert  til að lágmarka áhrifin. ... [Lesa meira]

7 ástæður þess að lestrarráðgjöf getur margborgað sig

7 ástæður þess að lestrarráðgjöf getur margborgað sig

Margir veigra sér fyrir því að leita eftir aðstoð, fá ráðgjöf eða fara á námskeið.  Rökin geta verið þau að þetta sé dýrt og það sé miklu betra að gera þetta sjálfur.  Hér eru nokkrar ástæður fyrir því að þú ættir að skoða alvarlega möguleikann á utanaðkomandi aðstoð. ... [Lesa meira]

Þetta þarftu að vita um Numgeg.

Þetta þarftu að vita um Numgeg.

Stafaspeglun er þekkt lesblindueinkenni. Eitt margra. En hvað með að spegla heilu orðin? Þú átt e.t.v. barn sem hefur ruglast á bókstöfunum „b“ og „d“. Hann er sérstaklega algengur meðal byrjenda í lestri (svo algengur að hann fær mann næstum til að halda að lesblinda sé eðlilegt ástand). ... [Lesa meira]

Finnst þér þægilegt að læra, lesa eða skrifa á kaffihúsi? Prófaðu þá þetta.

Finnst þér þægilegt að læra, lesa eða skrifa á kaffihúsi? Prófaðu þá þetta.

Fyrir suma er þögnin verra en allt.  Þægilegur kliður - sem þó truflar ekki athygli manns - er oft betri.  Hér er einföld og skemmtileg lausn á þessu sem þú getur notað hvar og hvenær sem er, hvort sem þú notar tölvu eða síma. ... [Lesa meira]

Er auðveldara að dáleiða fólk með litla athygli?

Er auðveldara að dáleiða fólk með litla athygli?

Flestir sem greinast með athyglisbrest eru í reynd með mjög góða athygli. E.t.v. einum of góða, hún er hreinlega alls staðar (Sjá víðhygli). Huganum má skipta í tvennt, vitund og undirvitund. Um 90% heilastarfsemi okkar er talin vera ómeðvituð, þ.e. fer fram í undirvitundinni. Aðeins um 10% eru meðvitaðar hugsanir. Þær hugsanir fylla athygli okkar engu að síður og því finnst okkur eins og athyglin taki mun meira rými en hún raunverulega gerir. Undirvitundin er gríðarlega öflug, hún er ... [Lesa meira]