Þú velur orsökina, en uppskerð afleiðingarnar

Þú velur orsökina, en uppskerð afleiðingarnar

Þetta kann að birtast sem ákveðin dómharka, og vil ég strax taka það fram að svo er alls ekki meiningin.  Okkur er líklega öllum hollt að hugsa um hvað við gerum og segjum. En það er auðveldara að beina athyglinni að náunganum, hvað hann gerir og segir, hvernig hann lifir lífinu. ... [Lesa meira]

Allt hefur afleiðingar.  Og hugsanir þínar eru ekki undanskildar!

Allt hefur afleiðingar. Og hugsanir þínar eru ekki undanskildar!

Fellur þú stundum í þá gryfju að kenna öðru(m) um ófarir þínar?  Það er vissulega þægilegt, en oft vitum við innst inni að við berum meiri ábyrgð á stöðunni en við kærum okkur um að vita. Lestu þetta - ef þú þorir! ... [Lesa meira]

Þú hefur líklega margoft reynt að venja þig af einhverju – En vissir þú að ávanar eru okkur lífsnauðsynlegir?

Þú hefur líklega margoft reynt að venja þig af einhverju – En vissir þú að ávanar eru okkur lífsnauðsynlegir?

Áramótaheit fela oftar en ekki í sér þá ósk að leggja niður ósiði, s.s. reykingar og óhollt mataræði. Eða þá að taka um nýja og góða siði, meiri hreyfing o.s.frv.  En vissir þú að ávanar eru oftar en ekki ástæða þess að við virkum jafnvel og raun ber vitni? ... [Lesa meira]

Stenst þú sykurpúðaprófið?

Stenst þú sykurpúðaprófið?

Getur verið að geta barns til að standast freistingar gefi vísbendingar um velgengni þess síðar á lífsleiðinni? Árið 1972 var gerð merkileg rannsókn á þessu í Stanford háskóla. Rannsóknin varð síðar fræg sem "Sykurpúðarannsóknin" (e. Marshmallow experiment). ... [Lesa meira]

Áttu erfitt með einbeitingu? Sefur þú laust og illa?

Áttu erfitt með einbeitingu? Sefur þú laust og illa?

Kelly Howell, stofnandi BrainSync, oft nefnd "Heilahvíslarinn" (e. Brain Whisperer) er um margt merkileg kona. Hlustaðu á hana útskýra hvað liggur að baki BrainSync tækninni og hvernig hún virkar. ... [Lesa meira]

Er athyglisbrestur eðlilegt ástand? Ertu fiðrildi?

Er athyglisbrestur eðlilegt ástand? Ertu fiðrildi?

Er athyglisbrestur meðfæddur eða áunninn? Er þessi "eiginleiki" nauðsynlegur til að komast af í kröfuhörðu umhverfi eða bara til vansa? Sitt sýnist hverjum - en hvað finnst þér? ... [Lesa meira]

Framfarir eða bara hreyfing?

Framfarir eða bara hreyfing?

Stundum er ekki nóg að hreyfast til að koma hlutunum á hreyfingu.  Margir nemendur eiga erfitt með að meðtaka þá hugsun að læra hratt.  Þeim finnst sjálfgefið að nám eigi að taka langan tíma, og það er einmitt vandamálið. ... [Lesa meira]

Upptekin? Með lífið á bið?

Upptekin? Með lífið á bið?

"Er mikið að gera?" eða "Er ekki alltaf nóg að gera hjá þér?" eru klassískar spurningar þegar kunningjar rekast á. Okkur finnst einhvern veginn allt vera eins og það á að vera ef það er bara "nóg að gera". En gættu þín, því álagstími getur hæglega verið úlfur í sauðagæru. ... [Lesa meira]

Græja dagsins er undralistinn frá Wunderlist. Fyrir stóru og smáu hlutina í lífi þínu ;)

Græja dagsins er undralistinn frá Wunderlist. Fyrir stóru og smáu hlutina í lífi þínu ;)

Ég veit, það er e.t.v. verið að bera í bakkafullan lækinn með því að bjóða upp á "to-do" lista forrit hér. En dokaðu við. ... [Lesa meira]

Manstu bara það sem þú hefur áhuga á?  Sannleikur eða afsökun?

Manstu bara það sem þú hefur áhuga á? Sannleikur eða afsökun?

Við þekkjum þetta öll og ég heyri þetta oft. "Ég man best það sem ég hef áhuga á". Það kann að vera rétt, en ef þú sættir við þessa skýringu þá muntu fljótlega rekast á veggi og jafnvel gefast upp.  Og ég skal segja þér ástæðuna. ... [Lesa meira]