Undanfarin ár hefur hægt og bítandi tekist að lengja skólagönguna all ríflega. Skólaárið teygir sig fram á hásumar og jafnframt hafa námsbrautir verið lengdar og 3 ára háskólanám gert að 5 ára. Leikskólakennarar, kennarar, félagsfræðingar ofl. ljúka nú 5 ára námi í stað 3 ára áður. En.....til hvers? ... [Lesa meira]
Á allt að gerast á morgun? Þá máttu bíða lengi!
Því morgundagurinn er ekki til. Þolinmæði flestra gagnvart öðru og öðrum er oft af skornum skammti. En það er ótrúlegt hve þolinmóð við getum verið gagnvart okkur sjálfum. Einföldustu hlutir komast ekki á dagskrá, allt skal gerast á morgun...eða hinn, í haust, osfrv. Ertu búin að vera lengi á leiðinni í nám? Í ferðalagið? Í ræktina? Er þetta allt í pípunum, ertu á leiðinni, á morgun? ... [Lesa meira]
Er þetta orsök allra þinna vandamála?
Þegar vandamál vex okkur yfir höfuð þá finnst okkur eins og það sé ekkert sem við getum gert. Tilfinningar eins og vanmáttarkennd láta á sér kræla. Og líklega hefur þú lent í því að leita orsakanna hjá öðrum en þér sjálfri. Líklega skýringin á öllum okkar vandamálum er þessi: ... [Lesa meira]
7 merki þess að þú hafir gefið draumana upp á bátinn
Hvað viltu RAUNVERULEGA fá út úr lífinu? Áttu þér stóran (gamlan) draum? Fikrar þú þig markvisst nær honum? Ekki? Hvað er að stoppa þig? ... [Lesa meira]
Framfarir eða bara hreyfing?
Stundum er ekki nóg að hreyfast til að koma hlutunum á hreyfingu. Margir nemendur eiga erfitt með að meðtaka þá hugsun að læra hratt. Þeim finnst sjálfgefið að nám eigi að taka langan tíma, og það er einmitt vandamálið. ... [Lesa meira]
Upptekin? Með lífið á bið?
"Er mikið að gera?" eða "Er ekki alltaf nóg að gera hjá þér?" eru klassískar spurningar þegar kunningjar rekast á. Okkur finnst einhvern veginn allt vera eins og það á að vera ef það er bara "nóg að gera". En gættu þín, því álagstími getur hæglega verið úlfur í sauðagæru. ... [Lesa meira]
7 hlutir sem gera 2013 betra en 2012
Framundan er heilt ár, vonandi bíða þín ný ævintýri og spennandi áskoranir. Áramótum fylgja áramótaheiti, sem oft á tíðum reynast skammlíf, því miður. ... [Lesa meira]