Þekkir þú algeng einkenni lesblindu? Sum þeirra eru lúmsk og kunna að koma á óvart, en eru oftast augljós eftir á. Hver eru þau? ... [Lesa meira]
Þetta “litla” atriði getur ráðið úrslitum um það hvort þú gleymir eða manst!
Það kann að hljóma ótrúlega, en þegar þú skoðar það betur þá sannfærist þú líklega. Hugsaðu bara til baka og líttu í eigin barm. Er þetta ekki augljóst? ... [Lesa meira]
Manstu bara það sem þú hefur áhuga á? Sannleikur eða afsökun?
Við þekkjum þetta öll og ég heyri þetta oft. "Ég man best það sem ég hef áhuga á". Það kann að vera rétt, en ef þú sættir við þessa skýringu þá muntu fljótlega rekast á veggi og jafnvel gefast upp. Og ég skal segja þér ástæðuna. ... [Lesa meira]
Það besta við lesblinduna
Öll vitum við að lesblindan hefur augljósa ókosti í för með sér, en hvað með jákvæðar hliðar hennar? Við nánari skoðun kemur í ljós að lesblindan leynir á sér. ... [Lesa meira]
Besta leiðin til að “læra” orð?
Það er auðvelt að lesa orð sem þekkjum vel; höfum séð oft áður og skiljum. Hvers vegna lesa þá ekki allir vel? Hvers vegna eiga svo margir jafn erfitt með að lesa? Lærum við orð hraðar með sumum aðferðum en öðrum? ... [Lesa meira]
Er skapandi hugsun einhvers virði? Hvar?
Flestir vita af eigin raun að sjónminni er sterkara en hljóðminni. Flestir muna betur eftir andliti en nafni. Þetta er almenna reglan. En til er hópur en svo sjónrænn, að flest annað - sem ekki er sjónrænt - verður mjög erfitt viðureignar. Þessi hópur fékk ríkulegt ímyndunarafl í vöggugjöf. Svo mikið að flestum þykir nóg um. ... [Lesa meira]
Ókeypis lestrarþjálfun fyrir byrjendur
Léttlestrarklúbbur Betra náms veitir foreldrum byrjenda aðgang að ókeypis þjálfunarefni. Hugmyndin er að auka framboð þjálfunarefnis auk þess þægilegt getur verið að krydda annars tilbreytingarsnauðar lesæfingar.Skráning í Léttlestrarklúbbinn er ókeypis eins og áður sagði og byggir þjálfunin að mestu leyti á sérforrituðum Microsoft Powerpoint glærum og PDF æfingum til útprentunar. ... [Lesa meira]
Lesblinda? Betra nám kynnir enn eina nýjung fyrir foreldra!
Heimalestur er nýtt fjarnámskeið Betra náms. Námskeiðið er ætlað foreldrum barna í 1.-4. bekk og byltir aðgengi þeirra að upplýsingum um lesblindu og sérfræðiráðgjöf. ... [Lesa meira]
Glímir þitt barn við lesblindu (dyslexiu)? Kynntu þér fjarnámskeiðið Heimalestur
Í vikunni opnaði Betra nám enn eina nýjungina á sviði fjarnámskeiða sinna - Heimalestur. Þetta námskeið nýtur mikillar sérstöðu enda sniðið að þörfum foreldra lesblindra barna og líklega er leitun að meiri upplýsingabrunni fyrir foreldra. Skoðaðu kynningarmyndbandið sem fylgir. ... [Lesa meira]
Er þetta lesblinda? Sjáðu hvað þú getur gert!
Vissir þú að á Íslandi glíma milli 40 og 50 þúsund (50.000!) manns við lestrarörðugleika? Lestrarörðugleikar koma jafnan í ljós við upphaf skólagöngu. Um 9.000 nemendur eru í 1. og 2. bekk á landinu öllu(Heimild: Menntamálaráðuneytið). ... [Lesa meira]