Lærðu utan að á margföldum hraða

Lærðu utan að á margföldum hraða

Góðan daginn!  Þar sem það styttist nú í stóru prófin - og svo eru þau litlu alltaf þarna innan um - þá ætla ég í dag að skrifa um einfalda aðferð sem styttir upprifjunartíma gríðarlega, minnkar kvíða og prófstreitu og bætir árangur á prófum.  Hvað er betra en það? ... [Lesa meira]

Anna Kristíne (DV) skrifar um lesblindu

Hefur þú einhvern tíma gert grín að manneskju sem er áttavillt, á erfitt með að muna og er jafnvel lengi að greina milli vinstri og hægri? Er þetta kannski sama manneskjan og hefur fjörugt ímyndunarafl og ríka sköpunargáfu? Kannski er þessi manneskja haldin lesblindu... ... [Lesa meira]

Fréttablaðið – Viðtal

Hjá Betra nám í Mosfellsbæ kennir ýmissa grasa. Þar er ekki einungis boðið upp á námskeið fyrir lesblinda heldur má þar einnig finna námskeið í námstækni sem börn og foreldrar geta farið saman á.  ... [Lesa meira]

Hvernig virkar Hemi-Sync hljóðdiskurinn?

Hvernig virkar Hemi-Sync hljóðdiskurinn?

Hvernig virkar Hemi-Sync? Hemi-Sync er hljóðmynstur sem samstillir heilahvelin með því að breyta bylgjulengd sem hann vinnur á. Athyglin verður betri, minni eykst og fólk hvílist betur og nær betri svefni.  Þegar við erum í tilteknu hugarástandi (t.d. einbeitt eða sofandi) þá mælast heilabylgjurnar á ákveðinni tíðni.  T.d. nefnast þær heilabylgjur sem mælast í einbeittu hugarástandi "beta". ... [Lesa meira]

Lesblinda – hvað er það?

Lesblinda (dyslexia) er samheiti einkenna sem eiga það fyrst og fremst sameiginlegt að trufla fólk við lestur. Erfiðleikarnir birtast í mismunandi myndum, og má nefna þá helstu hér: Lesblinda (dyslexia), skrifblinda (dysgraphia), reikniblinda (dyscalculia), athyglisbrestur (ADD) og athyglisbrestur með ofvirkni (ADHD). Einkenni lesblindu geta verið mjög breytileg frá einum manni til annars. Eftirfarandi er listi algengra einkenna, en hafa ber í huga að mörg þeirra eru fullkomlega eðlileg og ... [Lesa meira]