Glímir þitt barn við lesblindu (dyslexiu)? Kynntu þér fjarnámskeiðið Heimalestur

Glímir þitt barn við lesblindu (dyslexiu)? Kynntu þér fjarnámskeiðið Heimalestur

Í vikunni opnaði Betra nám enn eina nýjungina á sviði fjarnámskeiða sinna - Heimalestur.  Þetta námskeið nýtur mikillar sérstöðu enda sniðið að þörfum foreldra lesblindra barna og líklega er leitun að meiri upplýsingabrunni fyrir foreldra.  Skoðaðu kynningarmyndbandið sem fylgir. ... [Lesa meira]