Þú trúir því líklega að sumir séu náttúrulega sterkari tungumálamenn en aðrir. Sú sannfæring gerir þér kleift að sjá þig sem annað hvort a) góða í tungumálum eða b) slaka. Svo er þetta hin fínasta afsökun! ... [Lesa meira]
Það er ekki sjálfgefið að dæmigert tungumálanámskeið samræmist ÞÍNUM markmiðum
Rósa er 35 ára og hefur alltaf langað til að læra spænsku. Hún ákveður loks að láta verða af því og skráir sig á spænskunámskeið. Hún ferðast reglulega til Spánar og dreymir um að geta skilið spænskuna betur og jafnvel talað svolítið sjálf. ... [Lesa meira]
Er virkilega hægt að tala tungumál á 10 dögum?
Veldu úr frábæru úrvali tungumála, um 50 tungumál í boði. Það er engin afsökun að bíða lengur. Þú þarft heldur ekkert að gera, ekkert að lesa og ekkert að skrifa. Þú þarft ekki einu sinni kennara. Toppaðu það! ... [Lesa meira]
Viltu bæta enskukunnáttuna án bóka og málfræðiæfinga? Bæta orðaforðann og efla sjálfsöryggið?
Ert þú ein(n) af þeim sem hefur lengi langað að læra enskuna betur. Að geta talað og skilið hana án erfiðis og án þess að stama? Betra nám býður upp á traust og einföld enskunámskeið sem henta þeim sem vilja læra tungumál á eigin forsendum - án bóka. ... [Lesa meira]
Tungumál – Svona skaltu glósa!
Góðan daginn! Ef þú hefur lært tungumál árum saman, en getur hvorki skilið né talað við innfædda, þá ertu ekki ein(n) um það. Í þessum pósti reyni ég að varpa ljósi á það hvers vegna við lærum tungumál svo seint og illa...og sýni líka einfalda en öfluga glósutækni þegar kemur að tungumálum. ... [Lesa meira]
Lærðu ensku betur – Áhugaverðir tenglar
Það hljómar e.t.v. kunnuglega, en mjög margir lesblindir eiga erfitt með að læra tungumál. En áður en lengra er haldið hef ég ákveðið að setja hér inn nokkra nytsamlega tengla...vonandi til hjálpar einhverjum. ... [Lesa meira]
Ballið á Bessastöðum
Ef þú hefur lært tungumál í skóla þá kannast þú líklega við að hafa lent í basli með að tjá þig á viðkomandi tungumáli þegar á reynir. Hvernig stendur á því að samfelld tungumálakennsla skilar sér ekki í betur en raun ber vitni? ... [Lesa meira]