Áttu erfitt með einbeitingu? Sefur þú laust og illa?

Áttu erfitt með einbeitingu? Sefur þú laust og illa?

Kelly Howell, stofnandi BrainSync, oft nefnd "Heilahvíslarinn" (e. Brain Whisperer) er um margt merkileg kona. Hlustaðu á hana útskýra hvað liggur að baki BrainSync tækninni og hvernig hún virkar. ... [Lesa meira]

Er athyglisbrestur eðlilegt ástand? Ertu fiðrildi?

Er athyglisbrestur eðlilegt ástand? Ertu fiðrildi?

Er athyglisbrestur meðfæddur eða áunninn? Er þessi "eiginleiki" nauðsynlegur til að komast af í kröfuhörðu umhverfi eða bara til vansa? Sitt sýnist hverjum - en hvað finnst þér? ... [Lesa meira]

Orsök námsörðugleika?

Orsök námsörðugleika?

Er skynvilla orsök námsörðugleika? Hvað er "skynvilla"?  Skynvilla (e. Disorientation) er tímabundið hugarástand.  Margir þekkja það sem augnablikið sem þeir „detta út“. Skynvilla er það þegar við erum ekki upptekin af umhverfinu, heldur okkar eigin hugsunum. ... [Lesa meira]

Þetta “litla” atriði getur ráðið úrslitum um það hvort þú gleymir eða manst!

Þetta “litla” atriði getur ráðið úrslitum um það hvort þú gleymir eða manst!

Það kann að hljóma ótrúlega, en þegar þú skoðar það betur þá sannfærist þú líklega. Hugsaðu bara til baka og líttu í eigin barm. Er þetta ekki augljóst? ... [Lesa meira]

E.GGTimer – Einfalt ráð til að bæta vinnuhraða og vinnulag ótrúlega

E.GGTimer – Einfalt ráð til að bæta vinnuhraða og vinnulag ótrúlega

Bestu hugmyndirnar eru oft ekki flóknar.  E.ggTimer er ein af þeim.  Þegar þú vilt vinna í lotu og keppa við sjálfa(n) þig þá skaltu hafa þetta í huga: ... [Lesa meira]

Frosin(n) þegar mest á reynir? Prófaðu þetta næst þegar taugaveiklunin nær tökum á þér!

Frosin(n) þegar mest á reynir? Prófaðu þetta næst þegar taugaveiklunin nær tökum á þér!

Hefur þú upplifað "heilafrost"? Nafn einhvers sem þú þekkir vel dettur úr þér? Hefur þú verið í prófi og fundið hvernig spennan hleðst upp og skellir heilanum í lás? Til er ótrúlega einföld leið sem losar um þetta hugarástand fljótt og vel. ... [Lesa meira]

Lærir þú best undir pressu? Þú heldur það já…

Lærir þú best undir pressu? Þú heldur það já…

Margir telja sig læra best undir pressu. Það er ofast fólkið sem á erfitt með að koma sér að verki og dregast hægt og rólega aftur úr. ... [Lesa meira]

Þess vegna getur einbeiting verið varhugaverð!

Þess vegna getur einbeiting verið varhugaverð!

Að geta einbeitt sér er mikilvægt.  Þeir sem eiga erfitt með það eiga jafnan erfitt uppdráttar í skóla. En við megum ekki gleyma því að hlutverk athyglinnar er öðru fremur að reika.  Annað getur beinlínis verið hættulegt. ... [Lesa meira]

Hvers vegna lestrarhraði skiptir máli

Hvers vegna lestrarhraði skiptir máli

Flestir halda að aukinn lestrarhraði skili sér með einföldum og augljósum hætti: Í auknum lestrarhraða, þ.e. styttri tími fer í lestur.  Vissulega er það rétt, en ávinningurinn er líka annar, og síst minni. ... [Lesa meira]

OMMWriter – hvað er það?

OMMWriter – hvað er það?

OMM Writer er einfaldur ritill (editor, sbr. MS Word) sem leynir á sér.  Ef þú skrifar mikið, þá skaltu kíkja! ... [Lesa meira]