Áttu erfitt með að halda þér að verki? Eru hlutirnir ekki að “flæða”?

Áttu erfitt með að halda þér að verki? Eru hlutirnir ekki að “flæða”?

Þú situr við tölvuna og ert tilbúin(n) að byrja. Stundum er þetta ekkert mál og textinn flæðir eins og af sjálfu sér, en stundum...gerist ekki neitt. ... [Lesa meira]

Lærir unglingurinn þinn meðan hann hlustar á tónlist, horfir á Youtube og fylgist með Facebook? Sýndu honum þetta!

Lærir unglingurinn þinn meðan hann hlustar á tónlist, horfir á Youtube og fylgist með Facebook? Sýndu honum þetta!

Við teljum okkur flest trú um að við getum gert margt í einu. Unglingum finnst ekkert sjálfsagðara en að "læra" með heyrnartól á höfðinu, fartölvuna í fanginu og telja sér og öðrum trú um að þetta sé allt í stakasta lagi. ... [Lesa meira]

Svefn mikilvægur fyrir hegðun og athygli!

Svefn mikilvægur fyrir hegðun og athygli!

Í þessari grein fjallar Sigríður Jónsdóttir, ADHD markþjálfi um gildi svefns og gefur jafnframt 23 góð ráð til að bæta svefninn. ... [Lesa meira]

Lærðu utan að á margföldum hraða

Lærðu utan að á margföldum hraða

Góðan daginn!  Þar sem það styttist nú í stóru prófin - og svo eru þau litlu alltaf þarna innan um - þá ætla ég í dag að skrifa um einfalda aðferð sem styttir upprifjunartíma gríðarlega, minnkar kvíða og prófstreitu og bætir árangur á prófum.  Hvað er betra en það? ... [Lesa meira]

Hvernig virkar Hemi-Sync hljóðdiskurinn?

Hvernig virkar Hemi-Sync hljóðdiskurinn?

Hvernig virkar Hemi-Sync? Hemi-Sync er hljóðmynstur sem samstillir heilahvelin með því að breyta bylgjulengd sem hann vinnur á. Athyglin verður betri, minni eykst og fólk hvílist betur og nær betri svefni.  Þegar við erum í tilteknu hugarástandi (t.d. einbeitt eða sofandi) þá mælast heilabylgjurnar á ákveðinni tíðni.  T.d. nefnast þær heilabylgjur sem mælast í einbeittu hugarástandi "beta". ... [Lesa meira]

Hemi-Sync diskar til sölu hjá Betra nám

Haustið 2010 hóf ég að selja Hemi-Sync diskana beint af vefsíðu minni (www.betranam.is) þar sem þeir hafa sannað sig sem öflugt hjálpartæki fyrir þá sem eiga erfitt með að einbeita sér.  Einnig eru þeir mjög öflugir tuk slökunar. ... [Lesa meira]