Græja dagsins: Google Drive

Græja dagsins: Google Drive

Ef þú þarft að hafa aðgang að skjölum hvar og hvenær sem er, og ert orðin þreytt(ur) á að muna eftir USB lyklinum eða að gramsa í tölvupóstinum að viðhengjum sem þú sendir á sjálfa(n) þig - þá er Google Drive fyrir þig. ... [Lesa meira]

E.GGTimer – Einfalt ráð til að bæta vinnuhraða og vinnulag ótrúlega

E.GGTimer – Einfalt ráð til að bæta vinnuhraða og vinnulag ótrúlega

Bestu hugmyndirnar eru oft ekki flóknar.  E.ggTimer er ein af þeim.  Þegar þú vilt vinna í lotu og keppa við sjálfa(n) þig þá skaltu hafa þetta í huga: ... [Lesa meira]

Græja dagsins: Þreytt(ur) á því að finna ekki skjöl, myndir, pósta og hugmyndir?

Græja dagsins: Þreytt(ur) á því að finna ekki skjöl, myndir, pósta og hugmyndir?

Evernote er frábært tæki til að halda utan um gögn, texta, skjöl og ljósmyndir á einum stað.  Forritið er ókeypis og keyrir á öllum helstu stýrikerfum og því er hægt að nota það á PC, makka, spjaldtölvu og símum. ... [Lesa meira]

Frosin(n) þegar mest á reynir? Prófaðu þetta næst þegar taugaveiklunin nær tökum á þér!

Frosin(n) þegar mest á reynir? Prófaðu þetta næst þegar taugaveiklunin nær tökum á þér!

Hefur þú upplifað "heilafrost"? Nafn einhvers sem þú þekkir vel dettur úr þér? Hefur þú verið í prófi og fundið hvernig spennan hleðst upp og skellir heilanum í lás? Til er ótrúlega einföld leið sem losar um þetta hugarástand fljótt og vel. ... [Lesa meira]

Lærir þú best undir pressu? Þú heldur það já…

Lærir þú best undir pressu? Þú heldur það já…

Margir telja sig læra best undir pressu. Það er ofast fólkið sem á erfitt með að koma sér að verki og dregast hægt og rólega aftur úr. ... [Lesa meira]

OMMWriter – hvað er það?

OMMWriter – hvað er það?

OMM Writer er einfaldur ritill (editor, sbr. MS Word) sem leynir á sér.  Ef þú skrifar mikið, þá skaltu kíkja! ... [Lesa meira]

Áttu erfitt með að halda þér að verki? Eru hlutirnir ekki að “flæða”?

Áttu erfitt með að halda þér að verki? Eru hlutirnir ekki að “flæða”?

Þú situr við tölvuna og ert tilbúin(n) að byrja. Stundum er þetta ekkert mál og textinn flæðir eins og af sjálfu sér, en stundum...gerist ekki neitt. ... [Lesa meira]

Lærir unglingurinn þinn meðan hann hlustar á tónlist, horfir á Youtube og fylgist með Facebook? Sýndu honum þetta!

Lærir unglingurinn þinn meðan hann hlustar á tónlist, horfir á Youtube og fylgist með Facebook? Sýndu honum þetta!

Við teljum okkur flest trú um að við getum gert margt í einu. Unglingum finnst ekkert sjálfsagðara en að "læra" með heyrnartól á höfðinu, fartölvuna í fanginu og telja sér og öðrum trú um að þetta sé allt í stakasta lagi. ... [Lesa meira]