Er auðveldara að dáleiða fólk með litla athygli?

Er auðveldara að dáleiða fólk með litla athygli?

Flestir sem greinast með athyglisbrest eru í reynd með mjög góða athygli. E.t.v. einum of góða, hún er hreinlega alls staðar (Sjá víðhygli). Huganum má skipta í tvennt, vitund og undirvitund. Um 90% heilastarfsemi okkar er talin vera ómeðvituð, þ.e. fer fram í undirvitundinni. Aðeins um 10% eru meðvitaðar hugsanir. Þær hugsanir fylla athygli okkar engu að síður og því finnst okkur eins og athyglin taki mun meira rými en hún raunverulega gerir. Undirvitundin er gríðarlega öflug, hún er ... [Lesa meira]

Lesblinda – Eðlileg eða afbrigðileg?

Lesblinda – Eðlileg eða afbrigðileg?

Er minnihlutinn sjálfkrafa afbrigðilegur og er meirihlutinn sjálfkrafa „eðlilegur“.   Og hvar liggja mörkin? Eru lesblindir einstaklingar sjálfkrafa annars flokks nemendur því þeir eru í minnihluta (10-20%)? Hvað ef 50% væru lesblindir? Væri skólakerfið þá sjálfkrafa betra þar sem það myndi laga sig að gjörbreyttum aðstæðum? Aðstæðum þar sem lestrarörðugleikar væru ekki skilgreindir sem frávik heldur regla. Spyr sá sem ekki veit. ... [Lesa meira]

Hélstu að gott minni væri hlutskipti útvaldra? Hugsaðu aftur!

Hélstu að gott minni væri hlutskipti útvaldra? Hugsaðu aftur!

Okkur hættir til að tala niður getu okkar til að muna.  Kannast þú við að hafa sagt við sjálfa þig eitthvað eins og; "Ég man aldrei nöfn", "Ég er vonlaus í ártölum", "Ég man aldrei hvar ég legg frá mér hlutina".  Ef svo er þá er líklega kominn tími til að endurforrita skoðun þína á eigin getu til að muna. ... [Lesa meira]

Þetta eina atriði getur hjálpað þér að afkasta helmingi meiru!

Þetta eina atriði getur hjálpað þér að afkasta helmingi meiru!

Innst inni dreymir okkur öll um töfralausnina. „Bara að ég hefði meiri tíma...“. Þú hefur nægan tíma. Ef þú fylgir þessu eina ráði þá eru góðar líkur á því að þú getir aukið afköst þín um 100%, í námi eða vinnu! ... [Lesa meira]

Allt hefur afleiðingar.  Og hugsanir þínar eru ekki undanskildar!

Allt hefur afleiðingar. Og hugsanir þínar eru ekki undanskildar!

Fellur þú stundum í þá gryfju að kenna öðru(m) um ófarir þínar?  Það er vissulega þægilegt, en oft vitum við innst inni að við berum meiri ábyrgð á stöðunni en við kærum okkur um að vita. Lestu þetta - ef þú þorir! ... [Lesa meira]

Áttu erfitt með einbeitingu? Sefur þú laust og illa?

Áttu erfitt með einbeitingu? Sefur þú laust og illa?

Kelly Howell, stofnandi BrainSync, oft nefnd "Heilahvíslarinn" (e. Brain Whisperer) er um margt merkileg kona. Hlustaðu á hana útskýra hvað liggur að baki BrainSync tækninni og hvernig hún virkar. ... [Lesa meira]

Er athyglisbrestur eðlilegt ástand? Ertu fiðrildi?

Er athyglisbrestur eðlilegt ástand? Ertu fiðrildi?

Er athyglisbrestur meðfæddur eða áunninn? Er þessi "eiginleiki" nauðsynlegur til að komast af í kröfuhörðu umhverfi eða bara til vansa? Sitt sýnist hverjum - en hvað finnst þér? ... [Lesa meira]

Orsök námsörðugleika?

Orsök námsörðugleika?

Er skynvilla orsök námsörðugleika? Hvað er "skynvilla"?  Skynvilla (e. Disorientation) er tímabundið hugarástand.  Margir þekkja það sem augnablikið sem þeir „detta út“. Skynvilla er það þegar við erum ekki upptekin af umhverfinu, heldur okkar eigin hugsunum. ... [Lesa meira]

Getur þú leyst þessa þraut? (Athyglisbrestur og lesblinda er kostur)

Getur þú leyst þessa þraut? (Athyglisbrestur og lesblinda er kostur)

Flestir sem glíma við lestrar- eða námsörðugleika (s.s. vegna lesblindu og athyglisbrests) eiga eitt sameiginlegt. Þeir fengu ríflegan skammt af ímyndunarafli í vöggugjöf. Getur þú leyst þessa þraut? ... [Lesa meira]

Frosin(n) þegar mest á reynir? Prófaðu þetta næst þegar taugaveiklunin nær tökum á þér!

Frosin(n) þegar mest á reynir? Prófaðu þetta næst þegar taugaveiklunin nær tökum á þér!

Hefur þú upplifað "heilafrost"? Nafn einhvers sem þú þekkir vel dettur úr þér? Hefur þú verið í prófi og fundið hvernig spennan hleðst upp og skellir heilanum í lás? Til er ótrúlega einföld leið sem losar um þetta hugarástand fljótt og vel. ... [Lesa meira]