Amazon Kindle lestölvan – komin til að vera?

Óhætt er að segja að lestölvan Amazon Kindle hafi slegið í gegn. Ég hafði nú velt notagildi hennar fyrir mér í nokkurn tíma og sló loks til og hef ekki orðið fyrir vonbrigðum...þvert á móti. ... [Lesa meira]

5 ranghugmyndir um hraðlestur

5 ranghugmyndir um hraðlestur

Hefur þú einhvern tímann séð einhvern renna hratt í gegnum texta og hugsað með þér "ég get ekki lesið svona hratt, ég er svo hæglæs". Hvernig er þetta hægt? Geta lesblindir lært hraðlestur?  Er hraðlestur ekki bara svindl? Lærðu meira um 5 algengar ranghugmyndir um hraðlestur! ... [Lesa meira]

Hvernig virkar Hemi-Sync hljóðdiskurinn?

Hvernig virkar Hemi-Sync hljóðdiskurinn?

Hvernig virkar Hemi-Sync? Hemi-Sync er hljóðmynstur sem samstillir heilahvelin með því að breyta bylgjulengd sem hann vinnur á. Athyglin verður betri, minni eykst og fólk hvílist betur og nær betri svefni.  Þegar við erum í tilteknu hugarástandi (t.d. einbeitt eða sofandi) þá mælast heilabylgjurnar á ákveðinni tíðni.  T.d. nefnast þær heilabylgjur sem mælast í einbeittu hugarástandi "beta". ... [Lesa meira]

Hemi-Sync diskar til sölu hjá Betra nám

Haustið 2010 hóf ég að selja Hemi-Sync diskana beint af vefsíðu minni (www.betranam.is) þar sem þeir hafa sannað sig sem öflugt hjálpartæki fyrir þá sem eiga erfitt með að einbeita sér.  Einnig eru þeir mjög öflugir tuk slökunar. ... [Lesa meira]

Saga viðskiptavinar

„Ég hafði glímt við svefnleysi í nokkur ár. Ég átti erfitt með að sofna, vaknaði ítrekað á nóttunni, allt að 5-10 sinnum. Ég var alltaf þreyttur af þessum sökum. Stundum náði ég að sofna fljótt en vaknaði þá oft eftir uþb. Klukkutíma og átti erfitt með að sofna aftur."Þetta segir fullorðinn viðskiptavinur sem kynntist Hemi-Sync hljóðdiskunum í haust. ... [Lesa meira]

Reikniblinda (Talnablinda)

Reikniblinda (dyscalculia) tengist miklum erfiðleikum í stærðfræði. Algengt er þó að vandamál tengd stærðfræði stafi einfaldlega af slökum kennsluaðferðum og varast skal að blanda því saman við reikniblindu. Einnig geta "hefðbundin" lesblindu-einkenni truflað nemandann í stærðfræði, s.s. ruglingur með tákn. ... [Lesa meira]

Lesblinda – hvað er það?

Lesblinda (dyslexia) er samheiti einkenna sem eiga það fyrst og fremst sameiginlegt að trufla fólk við lestur. Erfiðleikarnir birtast í mismunandi myndum, og má nefna þá helstu hér: Lesblinda (dyslexia), skrifblinda (dysgraphia), reikniblinda (dyscalculia), athyglisbrestur (ADD) og athyglisbrestur með ofvirkni (ADHD). Einkenni lesblindu geta verið mjög breytileg frá einum manni til annars. Eftirfarandi er listi algengra einkenna, en hafa ber í huga að mörg þeirra eru fullkomlega eðlileg og ... [Lesa meira]

Velkomin(n)!

Velkomin(n) á nýja blogg síðu Betra náms. Hér verður á næstunni að finna greinar og "blogg" sem nú er aðgengilegt á www.betranam.is. Enn sem komið er síðan tóm en úr því verður bætt fljótlega. Nýtt efni mun framvegis birtast hér en ekki á www.betranam.is. Hins vegar finnur þú á heimasíðunni (www.betranam.is) allar upplýsingar um námskeið og ráðgjöf. Þú getur skráð póstfang þitt hér til hægri og þá færðu send skilaboð þegar nýtt efni dettur inn. Einnig getur þú skráð þig á frían póstlista ... [Lesa meira]