Ótrúleg breyting á lestrargetu 13 ára drengs

Ótrúleg breyting á lestrargetu 13 ára drengs

Í þessari hljóðupptöku heyrist 13 ára drengur lesa stuttan texta. Eins og munt komast að þá er erfitt að greina orðin.  Tveimur dögum síðar er tekið upp aftur og er breytingin nánas ótrúleg.  Ekki síst vegna þess að á milli upptakanna fór enginn lestur fram. ... [Lesa meira]

7 algeng einkenni lesblindu

7 algeng einkenni lesblindu

Þekkir þú algeng einkenni lesblindu? Sum þeirra eru lúmsk og kunna að koma á óvart, en eru oftast augljós eftir á. Hver eru þau? ... [Lesa meira]

Getur þú leyst þessa þraut? (Athyglisbrestur og lesblinda er kostur)

Getur þú leyst þessa þraut? (Athyglisbrestur og lesblinda er kostur)

Flestir sem glíma við lestrar- eða námsörðugleika (s.s. vegna lesblindu og athyglisbrests) eiga eitt sameiginlegt. Þeir fengu ríflegan skammt af ímyndunarafli í vöggugjöf. Getur þú leyst þessa þraut? ... [Lesa meira]

Það besta við lesblinduna

Það besta við lesblinduna

Öll vitum við að lesblindan hefur augljósa ókosti í för með sér, en hvað með jákvæðar hliðar hennar? Við nánari skoðun kemur í ljós að lesblindan leynir á sér. ... [Lesa meira]

Besta leiðin til að “læra” orð?

Besta leiðin til að “læra” orð?

Það er auðvelt að lesa orð sem þekkjum vel; höfum séð oft áður og skiljum.  Hvers vegna lesa þá ekki allir vel? Hvers vegna eiga svo margir jafn erfitt með að lesa?  Lærum við orð hraðar með sumum aðferðum en öðrum? ... [Lesa meira]

Er skapandi hugsun einhvers virði? Hvar?

Er skapandi hugsun einhvers virði? Hvar?

Flestir vita af eigin raun að sjónminni er sterkara en hljóðminni.  Flestir muna betur eftir andliti en nafni.  Þetta er almenna reglan.  En til er hópur en svo sjónrænn, að flest annað - sem ekki er sjónrænt - verður mjög erfitt viðureignar.  Þessi hópur fékk ríkulegt ímyndunarafl í vöggugjöf.  Svo mikið að flestum þykir nóg um. ... [Lesa meira]

Glímir þitt barn við lesblindu (dyslexiu)? Kynntu þér fjarnámskeiðið Heimalestur

Glímir þitt barn við lesblindu (dyslexiu)? Kynntu þér fjarnámskeiðið Heimalestur

Í vikunni opnaði Betra nám enn eina nýjungina á sviði fjarnámskeiða sinna - Heimalestur.  Þetta námskeið nýtur mikillar sérstöðu enda sniðið að þörfum foreldra lesblindra barna og líklega er leitun að meiri upplýsingabrunni fyrir foreldra.  Skoðaðu kynningarmyndbandið sem fylgir. ... [Lesa meira]

Er þetta lesblinda? Sjáðu hvað þú getur gert!

Er þetta lesblinda? Sjáðu hvað þú getur gert!

Vissir þú að á Íslandi glíma milli 40 og 50 þúsund (50.000!) manns við lestrarörðugleika? Lestrarörðugleikar koma jafnan í ljós við upphaf skólagöngu. Um 9.000 nemendur eru í 1. og 2. bekk á landinu öllu(Heimild: Menntamálaráðuneytið). ... [Lesa meira]

Lærðu utan að á margföldum hraða

Lærðu utan að á margföldum hraða

Góðan daginn!  Þar sem það styttist nú í stóru prófin - og svo eru þau litlu alltaf þarna innan um - þá ætla ég í dag að skrifa um einfalda aðferð sem styttir upprifjunartíma gríðarlega, minnkar kvíða og prófstreitu og bætir árangur á prófum.  Hvað er betra en það? ... [Lesa meira]

Anna Kristíne (DV) skrifar um lesblindu

Hefur þú einhvern tíma gert grín að manneskju sem er áttavillt, á erfitt með að muna og er jafnvel lengi að greina milli vinstri og hægri? Er þetta kannski sama manneskjan og hefur fjörugt ímyndunarafl og ríka sköpunargáfu? Kannski er þessi manneskja haldin lesblindu... ... [Lesa meira]