Jeff Bliss (18) segir kennara sínum til syndanna vegna slælegra kennsluhátta (myndband)

Jeff Bliss, 18 ára nemandi í Duncanville blöskraði svo illilega kennsluhættir sögukennara sín að hann lét dæluna ganga yfir henni á leið út.  Hann vissi ekki að samnemandi hans tók uppákomuna upp á myndband og hefur myndbandið breiðst út á ógnarhraða.  Fréttamiðlar í bandaríkjunum hafa veitt málinu athygli enda víða pottur brotinn í skólakerfinu. ... [Lesa meira]

Þegar athyglisbrestur og lesblinda er kostur

Þegar athyglisbrestur og lesblinda er kostur

Við heyrum oftast um lesblindu og athyglisbrest (dyslexiu og ADD) í neikvæðu samhengi, a.m.k. í tenglslum við nám.  En svo þarf alls ekki  að vera.  Lesblinda getur nýst  dásamlega vel í námi.  Ástæðan kann að koma þér á óvart. ... [Lesa meira]

Áhugavert viðtal við Ron Davis, upphafsmann Davis lesblindunáskeiðanna

Í þessu viðtali segir Ron Davis, upphafsmaður Davis námskeiðsins (oft nefnt Davis leiðrétting), frá því hvernig Davis lesblindunámskeiðið varð til.  Margt fróðlegt kemur þarna fram og eflaust geta margir samsamað sig með honum. ... [Lesa meira]

Eru smáorðin oft lesin vitlaust, þeim breytt eða jafnvel sleppt? (Myndband)

Eru smáorðin oft lesin vitlaust, þeim breytt eða jafnvel sleppt? (Myndband)

Flestir sem greinast með lesblindu eiga eitt sameiginlegt.  Smáorðin reynast þeim oft erfið.  Þau eru oft lesin vitlaust og jafnvel sleppt.  Algengt er að lesa "og" sem "ég", "það" sem "að", "vera" sem "var" og svo mætti lengi telja.  Kíktu á þetta myndband og athugaðu hvort þú kannast við einkennin. ... [Lesa meira]

Þessi gerðu hrikaleg mistök sem þú myndir aldrei gera

Þessi gerðu hrikaleg mistök sem þú myndir aldrei gera

Ef það er eitthvað sem við lærum í skóla þá er það að forðast mistök.  Mistök eru hrikaleg.  Hræðileg.  Ef þú gerir nógu mörg mistök þá fellur þú.  Þessir einstaklingar eiga það sameiginlegt að hafa gert mistök og verið hafnað svo oft, af svo mörgum, að þá má teljast merkilegt ef þú kannast við einhvern þeirra. ... [Lesa meira]

Er lesblinda smitandi?

Er lesblinda smitandi?

Já, lesblinda getur "smitað".  Erfiðleikar í lestri - jafnvel afmarkaðir - geta hæglega dregið úr árangri í öðrum greinum, s.s. stærðfræði.  Sjáðu hvernig  lesblinda  smitast yfir í aðrar greinar  og hvað það er sem þú getur gert  til að lágmarka áhrifin. ... [Lesa meira]

Þetta þarftu að vita um Numgeg.

Þetta þarftu að vita um Numgeg.

Stafaspeglun er þekkt lesblindueinkenni. Eitt margra. En hvað með að spegla heilu orðin? Þú átt e.t.v. barn sem hefur ruglast á bókstöfunum „b“ og „d“. Hann er sérstaklega algengur meðal byrjenda í lestri (svo algengur að hann fær mann næstum til að halda að lesblinda sé eðlilegt ástand). ... [Lesa meira]

Lesblinda – Eðlileg eða afbrigðileg?

Lesblinda – Eðlileg eða afbrigðileg?

Er minnihlutinn sjálfkrafa afbrigðilegur og er meirihlutinn sjálfkrafa „eðlilegur“.   Og hvar liggja mörkin? Eru lesblindir einstaklingar sjálfkrafa annars flokks nemendur því þeir eru í minnihluta (10-20%)? Hvað ef 50% væru lesblindir? Væri skólakerfið þá sjálfkrafa betra þar sem það myndi laga sig að gjörbreyttum aðstæðum? Aðstæðum þar sem lestrarörðugleikar væru ekki skilgreindir sem frávik heldur regla. Spyr sá sem ekki veit. ... [Lesa meira]

Allt hefur afleiðingar.  Og hugsanir þínar eru ekki undanskildar!

Allt hefur afleiðingar. Og hugsanir þínar eru ekki undanskildar!

Fellur þú stundum í þá gryfju að kenna öðru(m) um ófarir þínar?  Það er vissulega þægilegt, en oft vitum við innst inni að við berum meiri ábyrgð á stöðunni en við kærum okkur um að vita. Lestu þetta - ef þú þorir! ... [Lesa meira]

Orsök námsörðugleika?

Orsök námsörðugleika?

Er skynvilla orsök námsörðugleika? Hvað er "skynvilla"?  Skynvilla (e. Disorientation) er tímabundið hugarástand.  Margir þekkja það sem augnablikið sem þeir „detta út“. Skynvilla er það þegar við erum ekki upptekin af umhverfinu, heldur okkar eigin hugsunum. ... [Lesa meira]