Kelly Howell, stofnandi BrainSync, oft nefnd "Heilahvíslarinn" (e. Brain Whisperer) er um margt merkileg kona. Hlustaðu á hana útskýra hvað liggur að baki BrainSync tækninni og hvernig hún virkar. ... [Lesa meira]
Er athyglisbrestur eðlilegt ástand? Ertu fiðrildi?
Er athyglisbrestur meðfæddur eða áunninn? Er þessi "eiginleiki" nauðsynlegur til að komast af í kröfuhörðu umhverfi eða bara til vansa? Sitt sýnist hverjum - en hvað finnst þér? ... [Lesa meira]
Frosin(n) þegar mest á reynir? Prófaðu þetta næst þegar taugaveiklunin nær tökum á þér!
Hefur þú upplifað "heilafrost"? Nafn einhvers sem þú þekkir vel dettur úr þér? Hefur þú verið í prófi og fundið hvernig spennan hleðst upp og skellir heilanum í lás? Til er ótrúlega einföld leið sem losar um þetta hugarástand fljótt og vel. ... [Lesa meira]
Svefn mikilvægur fyrir hegðun og athygli!
Í þessari grein fjallar Sigríður Jónsdóttir, ADHD markþjálfi um gildi svefns og gefur jafnframt 23 góð ráð til að bæta svefninn. ... [Lesa meira]
Hvernig virkar Hemi-Sync hljóðdiskurinn?
Hvernig virkar Hemi-Sync? Hemi-Sync er hljóðmynstur sem samstillir heilahvelin með því að breyta bylgjulengd sem hann vinnur á. Athyglin verður betri, minni eykst og fólk hvílist betur og nær betri svefni. Þegar við erum í tilteknu hugarástandi (t.d. einbeitt eða sofandi) þá mælast heilabylgjurnar á ákveðinni tíðni. T.d. nefnast þær heilabylgjur sem mælast í einbeittu hugarástandi "beta". ... [Lesa meira]
Hemi-Sync diskar til sölu hjá Betra nám
Haustið 2010 hóf ég að selja Hemi-Sync diskana beint af vefsíðu minni (www.betranam.is) þar sem þeir hafa sannað sig sem öflugt hjálpartæki fyrir þá sem eiga erfitt með að einbeita sér. Einnig eru þeir mjög öflugir tuk slökunar. ... [Lesa meira]
Saga viðskiptavinar
„Ég hafði glímt við svefnleysi í nokkur ár. Ég átti erfitt með að sofna, vaknaði ítrekað á nóttunni, allt að 5-10 sinnum. Ég var alltaf þreyttur af þessum sökum. Stundum náði ég að sofna fljótt en vaknaði þá oft eftir uþb. Klukkutíma og átti erfitt með að sofna aftur."Þetta segir fullorðinn viðskiptavinur sem kynntist Hemi-Sync hljóðdiskunum í haust. ... [Lesa meira]