5 einkenni stærðfræðiörðugleika sem þú þarft að þekkja áður en það er of seint

5 einkenni stærðfræðiörðugleika sem þú þarft að þekkja áður en það er of seint

Reikniblinda og talnablinda orska djúpstæða stærðfræðiörðugleika.  En aðrir þættir, oft miklu lúmskari, geta orskaða svo mikla erfiðleika að stærðfræðin verður nemandanum á endanum ofviða.  Ef ekkert er að gert. ... [Lesa meira]

Er lesblinda smitandi?

Er lesblinda smitandi?

Já, lesblinda getur "smitað".  Erfiðleikar í lestri - jafnvel afmarkaðir - geta hæglega dregið úr árangri í öðrum greinum, s.s. stærðfræði.  Sjáðu hvernig  lesblinda  smitast yfir í aðrar greinar  og hvað það er sem þú getur gert  til að lágmarka áhrifin. ... [Lesa meira]

6 ástæður fyrir því að stærðfræðikennsla getur brugðist illa

6 ástæður fyrir því að stærðfræðikennsla getur brugðist illa

Stærðfræði er alls staðar og erfiðleikar í henni geta gert út um framtíðardrauma margra.  En getur verið að alvarlegir brestir séu í stærðfræðikennslu í grunnskólum? ... [Lesa meira]

Fjarnámskeiðin hafa verði uppfærð – nýtt útlit!

Fjarnámskeiðin hafa verði uppfærð – nýtt útlit!

Jæja, nýliðinn vetur var vetur fjarnámskeiðanna.  Þau eru nú fjögur talsins,  fimm ef vefbókarnámskeiðið Stubbastoð er talið með.  Uppsetning og þróun fjarnámskeiðanna hefur að sjálfsögðu tekið sinn tíma en þau eru kærkomin viðbót við námskeiðaflóruna og ákveðinn valkostur við einkaráðgjöf og námskeið sem Betra nám býður upp á. ... [Lesa meira]