Margar kenningar eru á lofti um raunverulegar ástæður lesblindu og sitt sýnist hverjum. Þú færð væntanlega mismunandi ráðleggingar og upplýsingar allt eftir því við hvern þú talar. Davis er að mörgu leyti á skjön við "hefðbundnar" aðferðir og hefur frá upphafi verið nokkuð umdeild aðferðafræði. Einhverra hluta vegna kom harðasta gagnrýnin frá skólasamfélaginu og jafnvel sérkennurum. Einhver myndi segja að það væri eins og kasta steini úr glerhúsi. En hver er eiginlega munurinn á Davis ... [Lesa meira]
Hvað er Davis lesblindunámskeið (Davis leiðrétting)?
Davis leiðrétting er einstaklingsnámskeið sem hjálpar þeim sem glíma við lestrarörðugleika eða lesblindu. Með einföldum en markvissum æfingum er óvissu um bókstafi og orð eytt. Námskeiðið er verklegt (unnið í leir) auk þess sem ímyndunaraflið fær að njóta sín og þess vegna hentar Davis lesblindunámskeið þeim sem eiga auðveldara með verkleg fög en bókleg. ... [Lesa meira]
Fullorðnir glíma líka við lesblindu
Lesblinda vex ekki af fólki! Lesblinda er samansafn einkenna sem hverfa sjaldnast af sjálfu sér. Richard Whitehead er í forsvari fyrir "The Learning People" sem sérhæfir sig m.a. í Davis lesblindunámskeiðum. Richard kom hingað til lands í tengslum við innleiðingu okkar á Davis aðferðafræðinni. Sjáðu á 5 mínútum hvernig lesblinda hefur sett mark sitt á líf og skólagöngu fjölda fólks. ... [Lesa meira]
Orsakar bílveiki lesblindu?
Ron Davis, upphafsmaður Davis lesblindunámskeiðanna, mátti þola niðurlægingu, útskúfun og barsmíðar á æskuárum sínum. Honum var talin trú um að hann væri þroskaheftur og óhæfur til náms (e. "uneducatable"). Enn í dag er Davis aðferðin gagngrýnd af mörgum, ekki síst skólasamfélaginu fyrir að vera ekki nógu vísindalega þróuð aðferð. En tíminn hefur unnið með Davis aðferðunum og ýmislegt forvitnilegt hefur komið í ljós. ... [Lesa meira]
Áhugavert viðtal við Ron Davis, upphafsmann Davis lesblindunáskeiðanna
Í þessu viðtali segir Ron Davis, upphafsmaður Davis námskeiðsins (oft nefnt Davis leiðrétting), frá því hvernig Davis lesblindunámskeiðið varð til. Margt fróðlegt kemur þarna fram og eflaust geta margir samsamað sig með honum. ... [Lesa meira]
Ótrúleg breyting á lestrargetu 13 ára drengs
Í þessari hljóðupptöku heyrist 13 ára drengur lesa stuttan texta. Eins og munt komast að þá er erfitt að greina orðin. Tveimur dögum síðar er tekið upp aftur og er breytingin nánas ótrúleg. Ekki síst vegna þess að á milli upptakanna fór enginn lestur fram. ... [Lesa meira]