Láttu barnið lesa þennan stutta texta og sjáðu strax útkomuna. Svarið svo spurningunum úr textanum til að kanna eftirtektina. ... [Lesa meira]
Þess vegna getur rétt orðalag og framsetning skipt öllu máli fyrir lesblindan nemanda
Sýnt hefur verið fram á að orðaforði lesblindra barna er oft minni en annarra. Hugtök reynast þeim oft snúin og stafsetning er slök. Þau eiga oft erfitt með að þekkja muninn á „undan“ og „eftir“, þeim getur reynst þrautin þyngri að læra dagana og „hægri/vinstri“ ruglingur er algengur. Foreldrar furða sig oft á því hve vitlaust barn sitt les litlu orðin í textanum, meðan sum lengri orðanna gengur betur að lesa. ... [Lesa meira]
Ókeypis léttlestraræfingar í heilt ár!
Er barnið þitt að stíga fyrstu skrefin í lestri? Vissir þú að Betra nám býður þér ókeypis þjálfunarefni á tveggja vikna fresti í heilt ár? Og ekki bara það, heldur færðu líka nýja léttlestrarsögu mánaðarlega? ... [Lesa meira]
Ókeypis lestrarþjálfun fyrir byrjendur
Léttlestrarklúbbur Betra náms veitir foreldrum byrjenda aðgang að ókeypis þjálfunarefni. Hugmyndin er að auka framboð þjálfunarefnis auk þess þægilegt getur verið að krydda annars tilbreytingarsnauðar lesæfingar.Skráning í Léttlestrarklúbbinn er ókeypis eins og áður sagði og byggir þjálfunin að mestu leyti á sérforrituðum Microsoft Powerpoint glærum og PDF æfingum til útprentunar. ... [Lesa meira]