Skrifblinda (rithömlun) kallast það þegar lesblindur einstaklingur á í erfiðleikum með að skrifa. Nokkrar ástæður eru fyrir skriftarörðugleikum. Ein algengasta orsök lélegrar (ljótrar) rithandar er slök stafsetning. Ljót skrift er semsagt notuð til að leyna stafsetningarvanda ... [Lesa meira]
04/06/2013 By