Flest umfjöllun um ofvirkni og lesbindu er á neikvæðum nótum. Neikvæðar hliðar fá gríðarlega athygli enda birtast þær oft vel í námi og nám og skólaganga taka drjúgan tíma á mótunarárum einstaklingsins. Þegar árangur afreksmanna er skoðaður kemur nokkuð forvitnilegt í ljós. ... [Lesa meira]
Orsakar skortur á áhugahvöt ofvirkni (ADHD)?
Bandarísk rannsókn frá árinu 2009 bendir til þess að skortur á áhuga geti orsakað einkenni ADHD. Skortur á dópamíni (stundum kallað "gleðihormón") valdi því að einstaklingurinn missir áhugann og þar með athyglina. Þetta sé nokkuð sem skólakerfið þurfi að taka til greina. ... [Lesa meira]
Lesblinda – Eðlileg eða afbrigðileg?
Er minnihlutinn sjálfkrafa afbrigðilegur og er meirihlutinn sjálfkrafa „eðlilegur“. Og hvar liggja mörkin? Eru lesblindir einstaklingar sjálfkrafa annars flokks nemendur því þeir eru í minnihluta (10-20%)? Hvað ef 50% væru lesblindir? Væri skólakerfið þá sjálfkrafa betra þar sem það myndi laga sig að gjörbreyttum aðstæðum? Aðstæðum þar sem lestrarörðugleikar væru ekki skilgreindir sem frávik heldur regla. Spyr sá sem ekki veit. ... [Lesa meira]
Hélstu að gott minni væri hlutskipti útvaldra? Hugsaðu aftur!
Okkur hættir til að tala niður getu okkar til að muna. Kannast þú við að hafa sagt við sjálfa þig eitthvað eins og; "Ég man aldrei nöfn", "Ég er vonlaus í ártölum", "Ég man aldrei hvar ég legg frá mér hlutina". Ef svo er þá er líklega kominn tími til að endurforrita skoðun þína á eigin getu til að muna. ... [Lesa meira]
Svefn mikilvægur fyrir hegðun og athygli!
Í þessari grein fjallar Sigríður Jónsdóttir, ADHD markþjálfi um gildi svefns og gefur jafnframt 23 góð ráð til að bæta svefninn. ... [Lesa meira]