Stafaspeglun er þekkt lesblindueinkenni. Eitt margra. En hvað með að spegla heilu orðin? Þú átt e.t.v. barn sem hefur ruglast á bókstöfunum „b“ og „d“. Hann er sérstaklega algengur meðal byrjenda í lestri (svo algengur að hann fær mann næstum til að halda að lesblinda sé eðlilegt ástand). ... [Lesa meira]
Lesblinda – Eðlileg eða afbrigðileg?
Er minnihlutinn sjálfkrafa afbrigðilegur og er meirihlutinn sjálfkrafa „eðlilegur“. Og hvar liggja mörkin? Eru lesblindir einstaklingar sjálfkrafa annars flokks nemendur því þeir eru í minnihluta (10-20%)? Hvað ef 50% væru lesblindir? Væri skólakerfið þá sjálfkrafa betra þar sem það myndi laga sig að gjörbreyttum aðstæðum? Aðstæðum þar sem lestrarörðugleikar væru ekki skilgreindir sem frávik heldur regla. Spyr sá sem ekki veit. ... [Lesa meira]
Allt hefur afleiðingar. Og hugsanir þínar eru ekki undanskildar!
Fellur þú stundum í þá gryfju að kenna öðru(m) um ófarir þínar? Það er vissulega þægilegt, en oft vitum við innst inni að við berum meiri ábyrgð á stöðunni en við kærum okkur um að vita. Lestu þetta - ef þú þorir! ... [Lesa meira]
Ótrúleg breyting á lestrargetu 13 ára drengs
Í þessari hljóðupptöku heyrist 13 ára drengur lesa stuttan texta. Eins og munt komast að þá er erfitt að greina orðin. Tveimur dögum síðar er tekið upp aftur og er breytingin nánas ótrúleg. Ekki síst vegna þess að á milli upptakanna fór enginn lestur fram. ... [Lesa meira]
7 algeng einkenni lesblindu
Þekkir þú algeng einkenni lesblindu? Sum þeirra eru lúmsk og kunna að koma á óvart, en eru oftast augljós eftir á. Hver eru þau? ... [Lesa meira]
Ókeypis léttlestraræfingar í heilt ár!
Er barnið þitt að stíga fyrstu skrefin í lestri? Vissir þú að Betra nám býður þér ókeypis þjálfunarefni á tveggja vikna fresti í heilt ár? Og ekki bara það, heldur færðu líka nýja léttlestrarsögu mánaðarlega? ... [Lesa meira]
Manstu bara það sem þú hefur áhuga á? Sannleikur eða afsökun?
Við þekkjum þetta öll og ég heyri þetta oft. "Ég man best það sem ég hef áhuga á". Það kann að vera rétt, en ef þú sættir við þessa skýringu þá muntu fljótlega rekast á veggi og jafnvel gefast upp. Og ég skal segja þér ástæðuna. ... [Lesa meira]
Hvers vegna lestrarhraði skiptir máli
Flestir halda að aukinn lestrarhraði skili sér með einföldum og augljósum hætti: Í auknum lestrarhraða, þ.e. styttri tími fer í lestur. Vissulega er það rétt, en ávinningurinn er líka annar, og síst minni. ... [Lesa meira]
Viltu minnka lesefni til prófs um 95%?
Stórt er spurt! Er þetta virkilega hægt? Þegar kemur að efnismiklu bóknámi, skiptir gríðarlegu máli að halda rétt á spilunum. Það getur skipt sköpum hvernig lesið er, hvað er lesið og hversu oft. Með réttum aðferðum máttu reikna með að minnka lesefni til prófs um 80-95%! ... [Lesa meira]
Besta leiðin til að “læra” orð?
Það er auðvelt að lesa orð sem þekkjum vel; höfum séð oft áður og skiljum. Hvers vegna lesa þá ekki allir vel? Hvers vegna eiga svo margir jafn erfitt með að lesa? Lærum við orð hraðar með sumum aðferðum en öðrum? ... [Lesa meira]