Lesblinda vex ekki af fólki! Lesblinda er samansafn einkenna sem hverfa sjaldnast af sjálfu sér. Richard Whitehead er í forsvari fyrir “The Learning People” sem sérhæfir sig m.a. í Davis lesblindunámskeiðum. Richard kom hingað til lands í tengslum við innleiðingu okkar á Davis aðferðafræðinni. Sjáðu á 5 mínútum hvernig lesblinda hefur sett mark sitt á líf og skólagöngu fjölda fólks.
10/06/2013 By Kolbeinn Sigurjónsson
Fullorðnir glíma líka við lesblindu
Filed Under: Lesblinda (dyslexia), Lestur Tagged With: Davis leiðrétting, Davis lesblindunámskeið, dyslexia, einbeiting, lesblinda, lesblindugreining, lestrarörðugleikar, lestrarþjálfun, lestur, Ron Davis
Fáðu nýjustu póstana beint í innhólfið þitt!
Um Kolbeinn Sigurjónsson
Ég heiti Kolbeinn Sigurjónsson og starfræki Betra nám. Markmið Betra náms er að veita ráðgjöf og úrræði í tengslum við lesblindu og námsörðuguleika sem henta aldri og getu hvers og eins. Betra nám hefur boðið upp á Davis lesblindunámskeið og tók virkan þátt í innleiðingu Davis aðferðafræðinnar á Íslandi.
Ég er með diploma réttindi frá Alþjóðlegu Davis samtökunum (Davis Dyslexia Association International), auk réttindi til dáleiðslumeðferða (Dip.Hyp.Therapy) og B.sc. í Tölvunarfræði frá Háskólanum í Reykjavík.