Finnst þér þægilegt að læra, lesa eða skrifa á kaffihúsi? Prófaðu þá þetta.

Finnst þér þægilegt að læra, lesa eða skrifa á kaffihúsi? Prófaðu þá þetta.

Fyrir suma er þögnin verra en allt.  Þægilegur kliður – sem þó truflar ekki athygli manns – er oft betri.  Hér er einföld og skemmtileg lausn á þessu sem þú getur notað hvar og hvenær sem er, hvort sem þú notar tölvu eða síma.Vefsíðan RainyCafe.com býður þér upp á 2 valkostir að spila bakgrunnshljóð.  Þú getur valið um “kaffihús” eða “regn”.

www.rainycafe.com

www.rainycafe.com

Ef þú er með tölvu eða síma við höndina – og heyrnartól, þá gleymir þú umhverfinu mjög fljótt og getur sökkt þér í lesturinn.  Einfalt og þægilegt.

Smelltu hér til að opna www.rainycafe.com.

Ummæli

ummæli lesenda

Fáðu nýjustu póstana beint í innhólfið þitt!

Um Kolbeinn Sigurjónsson

Ég heiti Kolbeinn Sigurjónsson og starfræki Betra nám. Markmið Betra náms er að veita ráðgjöf og úrræði í tengslum við lesblindu og námsörðuguleika sem henta aldri og getu hvers og eins. Betra nám hefur boðið upp á Davis lesblindunámskeið og tók virkan þátt í innleiðingu Davis aðferðafræðinnar á Íslandi.

Ég er með diploma réttindi frá Alþjóðlegu Davis samtökunum (Davis Dyslexia Association International), auk réttindi til dáleiðslumeðferða (Dip.Hyp.Therapy) og B.sc. í Tölvunarfræði frá Háskólanum í Reykjavík.

Hvað finnst þér? Sendu línu!