Það er auðvelt að lesa orð sem þekkjum vel; höfum séð oft áður og skiljum. Hvers vegna lesa þá ekki allir vel? Hvers vegna eiga svo margir jafn erfitt með að lesa? Lærum við orð hraðar með sumum aðferðum en öðrum? ... [Lesa meira]
Lesblinda? Betra nám kynnir enn eina nýjung fyrir foreldra!
Heimalestur er nýtt fjarnámskeið Betra náms. Námskeiðið er ætlað foreldrum barna í 1.-4. bekk og byltir aðgengi þeirra að upplýsingum um lesblindu og sérfræðiráðgjöf. ... [Lesa meira]
Glímir þitt barn við lesblindu (dyslexiu)? Kynntu þér fjarnámskeiðið Heimalestur
Í vikunni opnaði Betra nám enn eina nýjungina á sviði fjarnámskeiða sinna - Heimalestur. Þetta námskeið nýtur mikillar sérstöðu enda sniðið að þörfum foreldra lesblindra barna og líklega er leitun að meiri upplýsingabrunni fyrir foreldra. Skoðaðu kynningarmyndbandið sem fylgir. ... [Lesa meira]
Er þetta lesblinda? Sjáðu hvað þú getur gert!
Vissir þú að á Íslandi glíma milli 40 og 50 þúsund (50.000!) manns við lestrarörðugleika? Lestrarörðugleikar koma jafnan í ljós við upphaf skólagöngu. Um 9.000 nemendur eru í 1. og 2. bekk á landinu öllu(Heimild: Menntamálaráðuneytið). ... [Lesa meira]
Anna Kristíne (DV) skrifar um lesblindu
Hefur þú einhvern tíma gert grín að manneskju sem er áttavillt, á erfitt með að muna og er jafnvel lengi að greina milli vinstri og hægri? Er þetta kannski sama manneskjan og hefur fjörugt ímyndunarafl og ríka sköpunargáfu? Kannski er þessi manneskja haldin lesblindu... ... [Lesa meira]