Í þessu viðtali segir Ron Davis, upphafsmaður Davis námskeiðsins (oft nefnt Davis leiðrétting), frá því hvernig Davis lesblindunámskeiðið varð til. Margt fróðlegt kemur þarna fram og eflaust geta margir samsamað sig með honum.
Lesblinda (dyslexia) var langt frá því að vera það sem talið var hrjá Ron Davis, öðru nær. Hann var talinn óhæfur (vanhæfur) til að mennta (sig) og meðferðin sem hann fékk væri ekki talin hæfa dýrum.
Hvað finnst þér? Sendu línu!
You must be logged in to post a comment.